Þúsundir skipta yfir í DuckDuckGo leitarvélina vegna NSA hneykslisins Jóhannes Stefánsson skrifar 11. júlí 2013 12:15 Sumum stendur ekki á sama þegar yfirvöld gera einkalíf þeirra að hugðarefni sínu. Aldrei hafa fleiri leitt hugann að friðhelgi einkalífsins á netinu eftir að NSA og fleiri sambærileg samtök urðu uppvís að stórfelldum persónunjósnum og að safna upplýsingum um fólk að því forspurðu. Ljóst er að margir kæra sig ekkert um slíka hnýsni, sem sögð er í öryggisskyni, og hafa notendur leitarvélarinnar DuckDuckGo aldrei verið fleiri. Stofnandi leitarvélarinnar, Gabriel Weinberg, varð þess var þegar þann 6. júní síðastliðinn að umferð um leitarvélina fór að aukast. Það var um sama leyti og NSA hneykslið kom upp. Í ljós kom að leitarvélarisinn Google, ásamt fleirum, veitti upplýsingar um notendur sínar. Líkast til hafa þó fæstir heyrt um leitarvélina, sem minnir kannski frekar á kínverskan veitingastað en leitarvél. Það sem leitarvélin hefur fram yfir aðrar leitarvélar er aðalsmerki hennar: Engin spor eftir notandann. Weinberg segir leitarorð í leitarvél gjarnan miklu meira einkamál en gögn sem eru á samfélagsmiðlum. Leitarorð eru „ef til vill persónulegustu upplýsingar sem fólk gefur frá sér. Þú skrifar vandamál þínar og langarnir. Þetta er ólíkt því sem þú myndir setja inn á samfélagsmiðlana," segir Weinberg. Þetta kemur fram á vef Guardian. Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Aldrei hafa fleiri leitt hugann að friðhelgi einkalífsins á netinu eftir að NSA og fleiri sambærileg samtök urðu uppvís að stórfelldum persónunjósnum og að safna upplýsingum um fólk að því forspurðu. Ljóst er að margir kæra sig ekkert um slíka hnýsni, sem sögð er í öryggisskyni, og hafa notendur leitarvélarinnar DuckDuckGo aldrei verið fleiri. Stofnandi leitarvélarinnar, Gabriel Weinberg, varð þess var þegar þann 6. júní síðastliðinn að umferð um leitarvélina fór að aukast. Það var um sama leyti og NSA hneykslið kom upp. Í ljós kom að leitarvélarisinn Google, ásamt fleirum, veitti upplýsingar um notendur sínar. Líkast til hafa þó fæstir heyrt um leitarvélina, sem minnir kannski frekar á kínverskan veitingastað en leitarvél. Það sem leitarvélin hefur fram yfir aðrar leitarvélar er aðalsmerki hennar: Engin spor eftir notandann. Weinberg segir leitarorð í leitarvél gjarnan miklu meira einkamál en gögn sem eru á samfélagsmiðlum. Leitarorð eru „ef til vill persónulegustu upplýsingar sem fólk gefur frá sér. Þú skrifar vandamál þínar og langarnir. Þetta er ólíkt því sem þú myndir setja inn á samfélagsmiðlana," segir Weinberg. Þetta kemur fram á vef Guardian.
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira