Fór holu í höggi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. júlí 2013 10:56 Anna Sólveig fagnar ásnum. Mynd/GSÍmyndir.net Anna Sólveig Snorradóttir fór holu í höggi á síðasta æfingahring sínum fyrir Evrópumót kvennalandsliða á Englandi sem hófst í morgun. Anna Sólveig fékk ás á þriðju holu Fulford golvallarins í York í gær. Brautin er 147 metra löng og notaði Anna Sólveig sex járn. Íslensku stelpurnar hefja leik í dag og eru Sunna Víðisdóttir GR, Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK og Signý Arnórsdóttir GK farnar úr húsi þegar þetta er ritað. Rástíma hinna kyflinganna þriggja má sjá hér að neðan: 12:10 Anna Sólveig Snorradóttir, Golfklúbbnum Keili 12:40 Ragnhildur Kristinsdóttir, Golfklúbbi Reykjavíkur 13:10 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Golfklúbbi Reykjavíkur Hægt er að fylgjast með gangi mála á mótinu á heimasíðu þess, sjá hér. Golf Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Anna Sólveig Snorradóttir fór holu í höggi á síðasta æfingahring sínum fyrir Evrópumót kvennalandsliða á Englandi sem hófst í morgun. Anna Sólveig fékk ás á þriðju holu Fulford golvallarins í York í gær. Brautin er 147 metra löng og notaði Anna Sólveig sex járn. Íslensku stelpurnar hefja leik í dag og eru Sunna Víðisdóttir GR, Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK og Signý Arnórsdóttir GK farnar úr húsi þegar þetta er ritað. Rástíma hinna kyflinganna þriggja má sjá hér að neðan: 12:10 Anna Sólveig Snorradóttir, Golfklúbbnum Keili 12:40 Ragnhildur Kristinsdóttir, Golfklúbbi Reykjavíkur 13:10 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Golfklúbbi Reykjavíkur Hægt er að fylgjast með gangi mála á mótinu á heimasíðu þess, sjá hér.
Golf Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira