Yfirburðir Vilhjálms staðfestir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júní 2013 07:38 Ólympíuverðlaunahafinn og íþróttagoðsögnin Vilhjálmur Einarsson fagnar 79 ára afmæli sínu í dag. Í tilefni dagsins hefur Stefán Þór Stefánsson tekið saman þróunina sem orðið hefur í þrístökki karla hér á landi allt frá árinu 1950. Óhætt er að segja að tölfræðin sé nokkuð sláandi og yfirburðir Vilhjálms á sviðinu hér á landi séu staðfestir. Samantektina má sjá á myndinni hér að neðan. Þar er hægt að fylgja lengsta stökki hvers árs eftir bláa línuritinu. Meðaltal tíu lengstu stökka hvers árs má svo sjá á græna línuritinu. Íslandsmet Vilhjálms frá árinu 1960, 16,70 metrar sem Austfirðingurinn setti á Laugardalsvelli, stendur enn. Síðan þá hefur enginn komist nærri meti Vilhjálms en Friðrik Þór Óskarsson úr ÍR stökk 15,29 metra árið 1979. Hingnun í stökklengdum undanfarin ár vekur athygli. Þannig hefur leiðin legið töluvert niður á við síðan FH-ingurinn Kristinn Torfason stökk 14,79 metra árið 2009. Besta stökk síðasta árs var 14,06 metrar. „Það sést greinilega hversu mikill afburða afreksmaður þú varst á þínu hæsta íþróttaskeiði," skrifar Stefán Þór í afmæliskveðju til Vilhjálms. „En það verður því miður að segajst eins og er að þróunin hefur að mestu verið niður á við frá 1979, og árið í fyrra eitt það lakasta í sögunni," segir Stefán Þór. Vilhjálmur vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Melbourne í Ástralíu árið 1956. Hann var fyrsti Íslendingurinn til þess að vera tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Samantekt Stefáns Þórs.Mynd/Heimasíða FRÍ Frjálsar íþróttir Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira
Ólympíuverðlaunahafinn og íþróttagoðsögnin Vilhjálmur Einarsson fagnar 79 ára afmæli sínu í dag. Í tilefni dagsins hefur Stefán Þór Stefánsson tekið saman þróunina sem orðið hefur í þrístökki karla hér á landi allt frá árinu 1950. Óhætt er að segja að tölfræðin sé nokkuð sláandi og yfirburðir Vilhjálms á sviðinu hér á landi séu staðfestir. Samantektina má sjá á myndinni hér að neðan. Þar er hægt að fylgja lengsta stökki hvers árs eftir bláa línuritinu. Meðaltal tíu lengstu stökka hvers árs má svo sjá á græna línuritinu. Íslandsmet Vilhjálms frá árinu 1960, 16,70 metrar sem Austfirðingurinn setti á Laugardalsvelli, stendur enn. Síðan þá hefur enginn komist nærri meti Vilhjálms en Friðrik Þór Óskarsson úr ÍR stökk 15,29 metra árið 1979. Hingnun í stökklengdum undanfarin ár vekur athygli. Þannig hefur leiðin legið töluvert niður á við síðan FH-ingurinn Kristinn Torfason stökk 14,79 metra árið 2009. Besta stökk síðasta árs var 14,06 metrar. „Það sést greinilega hversu mikill afburða afreksmaður þú varst á þínu hæsta íþróttaskeiði," skrifar Stefán Þór í afmæliskveðju til Vilhjálms. „En það verður því miður að segajst eins og er að þróunin hefur að mestu verið niður á við frá 1979, og árið í fyrra eitt það lakasta í sögunni," segir Stefán Þór. Vilhjálmur vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Melbourne í Ástralíu árið 1956. Hann var fyrsti Íslendingurinn til þess að vera tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Samantekt Stefáns Þórs.Mynd/Heimasíða FRÍ
Frjálsar íþróttir Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira