Anton Sveinn bætti Íslandsmet | Úrslit dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. apríl 2013 18:42 Mynd/hag Anton Sveinn McKee bætti í dag Íslandsmetið í 400 m skriðsundi karla en hann deildi áður metinu með Erni Arnarsyni. Íslandsmeistaramótið í 50 m laug hófst í Laugardalslauginni í dag en í úrslitum 400 m skriðsundsins synti Anton Sveinn á 3:56,65 mínútum. Hann bætti gamla metið um 26 hundraðshluta úr sekúndu. Þá var Eygló Ósk Gústafsdóttir nálægt því að bæta metið sitt í 200 m fjórsundi. Hún synti á 2:14,93 mínútum og var aðeins 0,06 sekúndum frá Íslandsmeti sínu. Önnur í greininni varð Hrafnhildur Lúthersdóttir en báðar kepptu þær á Ólympíuleikunum í sumar. Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins:50 m flugsund 1. Orri Freyr Guðmundsson, SH 25,73 sek. 2. Árni Guðnason, SH 26,30 3. Birgir Viktor Hannesson, Óðni 26,76200 m flugsund 1. Ólöf Edda Eðvarðsdóttir, ÍBR 2:24,53 mín. 2. Paulina Lazorikova, Ægi 2:25,91 3. Erla Sigurjónsdóttir, ÍBR 2:30,97400 m skriðsund 1. Anton Sveinn McKee, Ægi 3:56,65 mín 2. Óli Mortensen, Havnar (Færeyjum) 4:07,48 3. Daníel Hannes Pálsson, Fjölni 4:08,0450 m skriðsund 1. Ingibjörg K. Jónsdóttir, SH 26,08 sek. 2. Karen Sif Vilhjálmsdóttir, SH 27,10 sek. 3. Snjólaug T. Hansdóttir, SH 27,45100 m baksund 1. Kolbeinn Hrafnkelsson, SH 59,03 sek. 2. Kristinn Þórarinsson, Fjölni 59,54 3. Árni Jónsson, KR 1:01,31 mín.200 m fjórsund 1. Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi 2:14,93 mín. 2. Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH 2:15,72 3. Íris Ósk Hilmarsdóttir 2:30,94200 m fjórsund 1. Bartal Hofgaard Hestoy, Havnar 2:10,34 mín 2. Kristinn Þórarinsson, Fjölni 2:13,50 3. Viktor Mári Vilbergsson, Breiðabliki 2:14,21800 m skriðsund 1. Rebekka Jaferian, Ægi 9:20,75 mín 2. Birta María Falsdóttir, ÍBR 9:25,73 3. Bára K. Björgvinsdóttir, SH 9:31,37800 m boðsund 1. SH 8:01,21 mín 2. Fjölnir 8:17,32 3. Breiðablik 9:09,62 Sund Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Sjá meira
Anton Sveinn McKee bætti í dag Íslandsmetið í 400 m skriðsundi karla en hann deildi áður metinu með Erni Arnarsyni. Íslandsmeistaramótið í 50 m laug hófst í Laugardalslauginni í dag en í úrslitum 400 m skriðsundsins synti Anton Sveinn á 3:56,65 mínútum. Hann bætti gamla metið um 26 hundraðshluta úr sekúndu. Þá var Eygló Ósk Gústafsdóttir nálægt því að bæta metið sitt í 200 m fjórsundi. Hún synti á 2:14,93 mínútum og var aðeins 0,06 sekúndum frá Íslandsmeti sínu. Önnur í greininni varð Hrafnhildur Lúthersdóttir en báðar kepptu þær á Ólympíuleikunum í sumar. Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins:50 m flugsund 1. Orri Freyr Guðmundsson, SH 25,73 sek. 2. Árni Guðnason, SH 26,30 3. Birgir Viktor Hannesson, Óðni 26,76200 m flugsund 1. Ólöf Edda Eðvarðsdóttir, ÍBR 2:24,53 mín. 2. Paulina Lazorikova, Ægi 2:25,91 3. Erla Sigurjónsdóttir, ÍBR 2:30,97400 m skriðsund 1. Anton Sveinn McKee, Ægi 3:56,65 mín 2. Óli Mortensen, Havnar (Færeyjum) 4:07,48 3. Daníel Hannes Pálsson, Fjölni 4:08,0450 m skriðsund 1. Ingibjörg K. Jónsdóttir, SH 26,08 sek. 2. Karen Sif Vilhjálmsdóttir, SH 27,10 sek. 3. Snjólaug T. Hansdóttir, SH 27,45100 m baksund 1. Kolbeinn Hrafnkelsson, SH 59,03 sek. 2. Kristinn Þórarinsson, Fjölni 59,54 3. Árni Jónsson, KR 1:01,31 mín.200 m fjórsund 1. Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi 2:14,93 mín. 2. Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH 2:15,72 3. Íris Ósk Hilmarsdóttir 2:30,94200 m fjórsund 1. Bartal Hofgaard Hestoy, Havnar 2:10,34 mín 2. Kristinn Þórarinsson, Fjölni 2:13,50 3. Viktor Mári Vilbergsson, Breiðabliki 2:14,21800 m skriðsund 1. Rebekka Jaferian, Ægi 9:20,75 mín 2. Birta María Falsdóttir, ÍBR 9:25,73 3. Bára K. Björgvinsdóttir, SH 9:31,37800 m boðsund 1. SH 8:01,21 mín 2. Fjölnir 8:17,32 3. Breiðablik 9:09,62
Sund Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Sjá meira
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti