Tiger fór illa að ráði sínu 23. mars 2013 13:15 Tiger á ferðinni í gær. AP/Getty Tiger Woods er fjórum höggum á eftir efstu mönnum á Arnold Palmer boðsmótinu en annar hringurinn var leikinn í gær. Tiger endaði hringinn á þremur skollum og það kom honum í bobba. Þeir Bill Haas og Justin Rose leiða mótið á níu höggum undir pari. "Góðu fréttirnar eru að það á enn eftir að spila 36 holur. Ég á langt í land en það er vel hægt að vinna upp fjögurra högga forskot," sagði Tiger eftir hringinn. "Ég get betur en ég sýndi í dag og það var svekkjandi að enda hringinn svona. Vonandi gengur þetta betur á næsta hring." Golf Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods er fjórum höggum á eftir efstu mönnum á Arnold Palmer boðsmótinu en annar hringurinn var leikinn í gær. Tiger endaði hringinn á þremur skollum og það kom honum í bobba. Þeir Bill Haas og Justin Rose leiða mótið á níu höggum undir pari. "Góðu fréttirnar eru að það á enn eftir að spila 36 holur. Ég á langt í land en það er vel hægt að vinna upp fjögurra högga forskot," sagði Tiger eftir hringinn. "Ég get betur en ég sýndi í dag og það var svekkjandi að enda hringinn svona. Vonandi gengur þetta betur á næsta hring."
Golf Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira