Sefur í búri 24. mars 2013 10:39 Nýjasta aðalhlutverk skosku leikkonunnar Tildu Swinton hefur vakið mikla athygli. Sú skoska er nýjasta uppákoman á Nýlistasafninu í New York (e. MoMA) þar sem hún sefur allan daginn inni í glerbúri. Uppákoman ber heitið „Kannskið" (e. The Maybe). Í glerbúrinu er aðeins að finna dýnu, kodda, gleraugu Swinton og vatnsglas. Verkið var fyrst sýnt í London 1995 en síðasti sýningardagur hennar var í Róm ári síðar. Á síðustu sýningunni í Róm tók hún sér klukkustundarhlé og hengdi upp skilti á glerbúrið: „Siesta" Í undirbúningi sínum fyrir sýninguna fyrir tæpum tveimur áratugm sneri Swinton sólarhingnum við til þess að eiga auðveldara með að sofa að deginum til. Þá hafði hún svefnlyf við höndina ef henni gengi illa að festa svefn. „Mér líður illa fyrir hennar hönd. Þetta tekur á," sagði hin 17 ára Ethan Fuirst við New York Post. Listgagnrýnandinn Gaby Snorr þótti ekki mikið til verksins koma. „Kannski er það vegna þess hve vel ég er að mér í listum að mér finnst verkið ekki áhugavert. En það er kannski ágætt að hún noti nafn sitt til þess að fá fólk til þess að hugsa," sagði Snorr.Swinton hefur meðal annars leikið í kvikmyndunum Burn After Reading, The Beach, The Chronicles of Narnia og var tilnefnd til Golden Globe verðlauna fyrir frammistöðu sína í The Deep End og We Need to Talk About Kevin. Hún hlaut Óskarsverðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki árið 2007 fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Michael Clayton. Golden Globes Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Sjá meira
Nýjasta aðalhlutverk skosku leikkonunnar Tildu Swinton hefur vakið mikla athygli. Sú skoska er nýjasta uppákoman á Nýlistasafninu í New York (e. MoMA) þar sem hún sefur allan daginn inni í glerbúri. Uppákoman ber heitið „Kannskið" (e. The Maybe). Í glerbúrinu er aðeins að finna dýnu, kodda, gleraugu Swinton og vatnsglas. Verkið var fyrst sýnt í London 1995 en síðasti sýningardagur hennar var í Róm ári síðar. Á síðustu sýningunni í Róm tók hún sér klukkustundarhlé og hengdi upp skilti á glerbúrið: „Siesta" Í undirbúningi sínum fyrir sýninguna fyrir tæpum tveimur áratugm sneri Swinton sólarhingnum við til þess að eiga auðveldara með að sofa að deginum til. Þá hafði hún svefnlyf við höndina ef henni gengi illa að festa svefn. „Mér líður illa fyrir hennar hönd. Þetta tekur á," sagði hin 17 ára Ethan Fuirst við New York Post. Listgagnrýnandinn Gaby Snorr þótti ekki mikið til verksins koma. „Kannski er það vegna þess hve vel ég er að mér í listum að mér finnst verkið ekki áhugavert. En það er kannski ágætt að hún noti nafn sitt til þess að fá fólk til þess að hugsa," sagði Snorr.Swinton hefur meðal annars leikið í kvikmyndunum Burn After Reading, The Beach, The Chronicles of Narnia og var tilnefnd til Golden Globe verðlauna fyrir frammistöðu sína í The Deep End og We Need to Talk About Kevin. Hún hlaut Óskarsverðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki árið 2007 fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Michael Clayton.
Golden Globes Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Sjá meira