Ferrari bíllinn í Miami Vice þáttunum er til sölu 19. mars 2013 08:46 Ferrari bíllinn sem var ökutæki leikarans Don Johnson, í hlutverki löggunnar Sonny Crockett, í sjónvarpsþáttunum Miami Vice er til sölu. Um er að ræða eftirlíkingu af tegundinni Ferrari Daytona sem byggð var á grind af Corvettu C3. Eigandi bílsins fer fram á 140.000 dollara fyrir gripinn eða rúmlega 17 milljónr króna. Ef um upprunalegan Ferrari Daytona bíl hefði verið að ræða væri verð hans tífalt á við þetta. Við tökur á þáttunum á sínum tíma var vélarhljóðið úr ekta Ferrari sett inn eftirá því vélin í þessum bíl Sonny Crockett var einnig úr Corvettunni. Þessi Ferrari eftirlíking var aðeins notuð í tveimur fyrstu þáttaröðunum af Miami Vice því þá hafði Enzo Ferrari hönnuður bílanna frétt af að þetta væri eftirlíking. Hann hótaði framleiðendum þáttanna málsókn ef þeir hættu ekki að nota þennan bíl. Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ferrari bíllinn sem var ökutæki leikarans Don Johnson, í hlutverki löggunnar Sonny Crockett, í sjónvarpsþáttunum Miami Vice er til sölu. Um er að ræða eftirlíkingu af tegundinni Ferrari Daytona sem byggð var á grind af Corvettu C3. Eigandi bílsins fer fram á 140.000 dollara fyrir gripinn eða rúmlega 17 milljónr króna. Ef um upprunalegan Ferrari Daytona bíl hefði verið að ræða væri verð hans tífalt á við þetta. Við tökur á þáttunum á sínum tíma var vélarhljóðið úr ekta Ferrari sett inn eftirá því vélin í þessum bíl Sonny Crockett var einnig úr Corvettunni. Þessi Ferrari eftirlíking var aðeins notuð í tveimur fyrstu þáttaröðunum af Miami Vice því þá hafði Enzo Ferrari hönnuður bílanna frétt af að þetta væri eftirlíking. Hann hótaði framleiðendum þáttanna málsókn ef þeir hættu ekki að nota þennan bíl.
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira