Glys og glamúr í Óskarspartýi 26. febrúar 2013 11:30 Það var mikið um dýrðir þegar Óskarsverðlaunin voru veitt í Los Angeles í gærkvöldi. Eftir hátíðina hélt gleðin svo áfram en margómuð Óskarspartý voru á hverju strái. Flestar leikkonurnar skiptu um föt og skörtuðu glænýjum og glæsilegum klæðnaði þegar í partýin var komið. Hér eru nokkrar stjörnur í partýgallanum í teiti hjá Vanity Fair.Jennifer Lawrence skipti yfir í þennan fallega silfurkjól frá Calvin Klein.vinkonurnar Amanda Seyfried og Samantha Barks voru innilegar.Anne Hathaway fór úr fölbleika Prada kjólnum sem hún klæddist á hátíðinni yfir í þennan kjól frá Sait Laurent.Lily Collins í guðdómlegum kjól frá Zuhair Murad.Jane Fonda var glæsileg.Kate Bosworth í stuttum kjól frá Giambattista Valli sem klæddi hana afar vel.Amy Adams í Oscar de la Renta. Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Það var mikið um dýrðir þegar Óskarsverðlaunin voru veitt í Los Angeles í gærkvöldi. Eftir hátíðina hélt gleðin svo áfram en margómuð Óskarspartý voru á hverju strái. Flestar leikkonurnar skiptu um föt og skörtuðu glænýjum og glæsilegum klæðnaði þegar í partýin var komið. Hér eru nokkrar stjörnur í partýgallanum í teiti hjá Vanity Fair.Jennifer Lawrence skipti yfir í þennan fallega silfurkjól frá Calvin Klein.vinkonurnar Amanda Seyfried og Samantha Barks voru innilegar.Anne Hathaway fór úr fölbleika Prada kjólnum sem hún klæddist á hátíðinni yfir í þennan kjól frá Sait Laurent.Lily Collins í guðdómlegum kjól frá Zuhair Murad.Jane Fonda var glæsileg.Kate Bosworth í stuttum kjól frá Giambattista Valli sem klæddi hana afar vel.Amy Adams í Oscar de la Renta.
Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira