Hagvöxtur í Kína eykst á ný Magnús Halldórsson skrifar 21. janúar 2013 10:32 Frá Kína. Staða efnahagsmála í Kína hefur verið að batna að undanförnu og mældist hagvöxtur 7,9 prósent á síðasta ársfjórðungi ársins 2012, samanborið við 7,4 prósent ársfjórðunginn á undan. Þetta þykja jákvæð tíðindi fyrir heimsbúskapinn þar sem kínverska hagkerfið, sem er það næst stærsta í heiminum á eftir því bandaríska, skiptir sköpum þegar kemur að hagvexti og sköpun starfa víða um heim. Í frétt breska ríkisútvarpsins BBC segir að tölurnar sýni viðsnúning þegar kemur að þróun hagvaxtar sem bindur þá endi á minnsta hagvaxtarskeið í Kína í 13 ár. Í samanburði við flest lönd heimsins hefur árlegur hagvöxtur þó verið mikill á þessu tímabili, eða á bilinu 6 til 7 prósent. Sé horft yfir síðustu 15 ár í Kína hefur meðaltalshagvöxtur verið á bilinu 8 til 10 prósent. Sjá má frétt BBC um nýjar hagvaxtartölur í Kína, hér. Mest lesið Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Staða efnahagsmála í Kína hefur verið að batna að undanförnu og mældist hagvöxtur 7,9 prósent á síðasta ársfjórðungi ársins 2012, samanborið við 7,4 prósent ársfjórðunginn á undan. Þetta þykja jákvæð tíðindi fyrir heimsbúskapinn þar sem kínverska hagkerfið, sem er það næst stærsta í heiminum á eftir því bandaríska, skiptir sköpum þegar kemur að hagvexti og sköpun starfa víða um heim. Í frétt breska ríkisútvarpsins BBC segir að tölurnar sýni viðsnúning þegar kemur að þróun hagvaxtar sem bindur þá endi á minnsta hagvaxtarskeið í Kína í 13 ár. Í samanburði við flest lönd heimsins hefur árlegur hagvöxtur þó verið mikill á þessu tímabili, eða á bilinu 6 til 7 prósent. Sé horft yfir síðustu 15 ár í Kína hefur meðaltalshagvöxtur verið á bilinu 8 til 10 prósent. Sjá má frétt BBC um nýjar hagvaxtartölur í Kína, hér.
Mest lesið Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira