Nú getur þú leitað á Facebook - Sigur Rós hljómar undir kynningarmyndbandinu 15. janúar 2013 20:25 Samskiptamiðillinn Facebook kynnti í dag leitarvél á síðunni sem verður tekin í notkun á næstunni. Hingað til hefur ekki verið mögulegt að leita í efni síðunnar. Í leitarvélinni geta notendur leitað á Facebook, til dæmis einhverju efni sem vinir hafa líkað við eða deilt. Leitarvélin ber yfirskriftina "Graph Search" og var það sjálfur Mark Zuckerberg, stofnandi samskiptarisans, sem kynnti leitarvélina í dag. Hann sagði að tilgangur leitarvélarinnar væri sá að auðvelda notendum að finna upplýsingar á samskiptamiðlinum - sem koma ekki upp í leitarvélum á borð við Google og Yahoo. Í kynningarmyndbandi sem birt var síðdegis í dag er farið yfir eiginleikana og er það að sjálfsögðu lag með íslensku hljómsveitinni Sigur Rós sem hljómar undir. Íslendingar virðast vera vinsælir hjá stóru tæknirisunum úti, því lag með íslensku hljómsveitinni Of Monsters and Men hljómaði undir þegar Apple kynnti iPhone 5 símann í haust.Hægt er að kynna sér leitarvélina nánar hér. Í myndbandinu hér fyrir neðan útskýra síðan Mark Zuckerberg og félagar hans virkni leitarvélarinnar og þær áskoranir sem felast í því að útbúa slíka vél fyrir gríðarstóra gagnagrunna Facebook. Mest lesið Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Samskiptamiðillinn Facebook kynnti í dag leitarvél á síðunni sem verður tekin í notkun á næstunni. Hingað til hefur ekki verið mögulegt að leita í efni síðunnar. Í leitarvélinni geta notendur leitað á Facebook, til dæmis einhverju efni sem vinir hafa líkað við eða deilt. Leitarvélin ber yfirskriftina "Graph Search" og var það sjálfur Mark Zuckerberg, stofnandi samskiptarisans, sem kynnti leitarvélina í dag. Hann sagði að tilgangur leitarvélarinnar væri sá að auðvelda notendum að finna upplýsingar á samskiptamiðlinum - sem koma ekki upp í leitarvélum á borð við Google og Yahoo. Í kynningarmyndbandi sem birt var síðdegis í dag er farið yfir eiginleikana og er það að sjálfsögðu lag með íslensku hljómsveitinni Sigur Rós sem hljómar undir. Íslendingar virðast vera vinsælir hjá stóru tæknirisunum úti, því lag með íslensku hljómsveitinni Of Monsters and Men hljómaði undir þegar Apple kynnti iPhone 5 símann í haust.Hægt er að kynna sér leitarvélina nánar hér. Í myndbandinu hér fyrir neðan útskýra síðan Mark Zuckerberg og félagar hans virkni leitarvélarinnar og þær áskoranir sem felast í því að útbúa slíka vél fyrir gríðarstóra gagnagrunna Facebook.
Mest lesið Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira