Íslenskur tískubloggari um það sem koma skal Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 17. janúar 2013 12:15 Þá fer að síga á annan endann á útsölunum og búðirnar fara að fyllast af nýjum vörum. Það verður af nógu að taka og ágætt að fá smá yfirsýn um helstu trendin sem koma með vorinu. Lífið fékk Hildi Ragnarsdóttur til að fara í gegnum sína uppáhalds tískustrauma, en hún er mikill tískusérfræðingur, verslunarstjóri í Gallerí 17 og bloggari á Trendnet.is.Camou print hjá DKNY.CAMOU: Ég er að fíla hermannatískuna sem er búin að vera vinsæl undanfarið, hún heldur áfram að vera í vor og sumar. Hermannagrænn er í uppáhaldi en líka camo mynstrið sjálft og er ég spenntust fyrir camouflík í einhverjum skemmtilegum lit.Camou - Marc by Marc Jacobs.Camou hjá Dries Van NotenSheer DKNY.MESH: Mér finnst gegnsætt mesh efni ótrúlega skemmtilegt. Það getur verið sparilegt en casual á sama tíma. Aladin buxur úr meshi og hjólabuxur í lit, mesh bolir eða mesh maxi pils.DKNY sport.SPORTY: Ég er ótrúlega veik fyrir sportlegri tísku. Flottir strigaskór, þægilegar en flottar buxur, bolir með meshi og hint af neon. Á óskalistanum er klárlega einn Chicago Bulls bolur og nýjir strigaskórMulberry.SUITS: Jakkaföt, með síðbuxum eða stuttbuxum, í lit eða printi. Herralegir flatbotna skór eða örlítið támjóir hælar, clutch og bjartur varalitur - skemmtilega öðruvísi partídress.Suit - Jil Sander.Suit - Victoria Beckham.www.trendnet.is/hilrag Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Þá fer að síga á annan endann á útsölunum og búðirnar fara að fyllast af nýjum vörum. Það verður af nógu að taka og ágætt að fá smá yfirsýn um helstu trendin sem koma með vorinu. Lífið fékk Hildi Ragnarsdóttur til að fara í gegnum sína uppáhalds tískustrauma, en hún er mikill tískusérfræðingur, verslunarstjóri í Gallerí 17 og bloggari á Trendnet.is.Camou print hjá DKNY.CAMOU: Ég er að fíla hermannatískuna sem er búin að vera vinsæl undanfarið, hún heldur áfram að vera í vor og sumar. Hermannagrænn er í uppáhaldi en líka camo mynstrið sjálft og er ég spenntust fyrir camouflík í einhverjum skemmtilegum lit.Camou - Marc by Marc Jacobs.Camou hjá Dries Van NotenSheer DKNY.MESH: Mér finnst gegnsætt mesh efni ótrúlega skemmtilegt. Það getur verið sparilegt en casual á sama tíma. Aladin buxur úr meshi og hjólabuxur í lit, mesh bolir eða mesh maxi pils.DKNY sport.SPORTY: Ég er ótrúlega veik fyrir sportlegri tísku. Flottir strigaskór, þægilegar en flottar buxur, bolir með meshi og hint af neon. Á óskalistanum er klárlega einn Chicago Bulls bolur og nýjir strigaskórMulberry.SUITS: Jakkaföt, með síðbuxum eða stuttbuxum, í lit eða printi. Herralegir flatbotna skór eða örlítið támjóir hælar, clutch og bjartur varalitur - skemmtilega öðruvísi partídress.Suit - Jil Sander.Suit - Victoria Beckham.www.trendnet.is/hilrag
Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira