Tiger og Rory báðir úr leik 18. janúar 2013 14:40 Félagarnir gengu svekktir af golfvellinum. Nike-kylfingarnir Tiger Woods og Rory McIlroy áttu að eiga sviðið á Abu Dhabi-meistaramótinu í kjölfar þess að Rory skrifaði undir samning við Nike og fyrirtækið setti svo í loftið rándýra auglýsingu með þessum þekktustu kylfingum heims. Þeir stóðust ekki pressuna sem fylgdi þessum fjölmiðlasirkus og hvorugur komst í gegnum niðurskurðinn á mótinu. Þeir eru úr leik. McIlroy fór báða hringina á 75 höggum. Tiger fór fyrri hringinn á 72 höggum og hélt að hann hefði farið seinni á 73 sem hefði dugað til að fara áfram. Þá tjáðu dómarar honum að hann hefði fengið tveggja högga víti á 5. holu sem varð þess valdandi að hann féll úr leik. Englendingurinn Justin Rose leiðir mótið á 8 höggum undir pari. Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Nike-kylfingarnir Tiger Woods og Rory McIlroy áttu að eiga sviðið á Abu Dhabi-meistaramótinu í kjölfar þess að Rory skrifaði undir samning við Nike og fyrirtækið setti svo í loftið rándýra auglýsingu með þessum þekktustu kylfingum heims. Þeir stóðust ekki pressuna sem fylgdi þessum fjölmiðlasirkus og hvorugur komst í gegnum niðurskurðinn á mótinu. Þeir eru úr leik. McIlroy fór báða hringina á 75 höggum. Tiger fór fyrri hringinn á 72 höggum og hélt að hann hefði farið seinni á 73 sem hefði dugað til að fara áfram. Þá tjáðu dómarar honum að hann hefði fengið tveggja högga víti á 5. holu sem varð þess valdandi að hann féll úr leik. Englendingurinn Justin Rose leiðir mótið á 8 höggum undir pari.
Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira