Oddur: Aldrei fundið álíka sársauka Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. október 2012 07:00 Oddur fær að vita í dag hversu illa hann er meiddur.fréttablaðið/óskar Akureyringurinn magnaði Oddur Grétarsson var borinn út á börum og upp í sjúkrabíl á leik Hauka og Akureyrar á laugardag. Eitthvað gerðist þegar hann lenti eftir að hafa skotið í hraðaupphlaupi. Oddur lá í gólfinu og var augljóslega sárþjáður. „Ég hef aldrei fundið annan eins sársauka. Ég vissi að eitthvað hafði farið illa. Sársaukinn var það mikill," sagði Oddur við Fréttablaðið í gær. Farið var með hann upp á spítala en hann var ekki lengi þar enda þurfti hann að ná flugi aftur norður. Hann fékk því endanlegan úrskurð um alvarleika meiðslanna en óttast er að krossband hafi jafnvel farið. „Ég fer í myndatökur á sjúkrahúsinu á Akureyri á morgun [í dag] og þá kemur í ljós hvað er nákvæmlega að. Læknirinn sem skoðaði mig fyrir sunnan var nokkuð jákvæður en það er aldrei hægt að segja neitt fyrr en þetta er skoðað almennilega," sagði Oddur og hann neitaði því ekki að biðin væri erfið. „Það er margt sem gæti verið að en ég verð að reyna að vera jákvæður og hugsa það besta. Ég væri mjög ánægður ef ég gæti farið að spila aftur eftir áramót en ef ekki þá verð ég að taka því." Olís-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Í beinni: Króatía - Portúgal | Reyna að fylgja Portúgölum áfram Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
Akureyringurinn magnaði Oddur Grétarsson var borinn út á börum og upp í sjúkrabíl á leik Hauka og Akureyrar á laugardag. Eitthvað gerðist þegar hann lenti eftir að hafa skotið í hraðaupphlaupi. Oddur lá í gólfinu og var augljóslega sárþjáður. „Ég hef aldrei fundið annan eins sársauka. Ég vissi að eitthvað hafði farið illa. Sársaukinn var það mikill," sagði Oddur við Fréttablaðið í gær. Farið var með hann upp á spítala en hann var ekki lengi þar enda þurfti hann að ná flugi aftur norður. Hann fékk því endanlegan úrskurð um alvarleika meiðslanna en óttast er að krossband hafi jafnvel farið. „Ég fer í myndatökur á sjúkrahúsinu á Akureyri á morgun [í dag] og þá kemur í ljós hvað er nákvæmlega að. Læknirinn sem skoðaði mig fyrir sunnan var nokkuð jákvæður en það er aldrei hægt að segja neitt fyrr en þetta er skoðað almennilega," sagði Oddur og hann neitaði því ekki að biðin væri erfið. „Það er margt sem gæti verið að en ég verð að reyna að vera jákvæður og hugsa það besta. Ég væri mjög ánægður ef ég gæti farið að spila aftur eftir áramót en ef ekki þá verð ég að taka því."
Olís-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Í beinni: Króatía - Portúgal | Reyna að fylgja Portúgölum áfram Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira