Rory McIlroy hleður á sig viðurkenningum 20. desember 2012 14:15 Nordic Photos / Getty Images Rory McIlroy var í sérflokki í kjöri á kylfingi ársins hjá samtökum golfíþróttafréttamanna í Bandaríkjunum. Norður-Írinn fékk 190 atkvæði af alls 194 í efsta sætið. Bandaríkjamaðurinn Brand Snedeker, sem sigraði í Fed-Ex úrslitakeppninni fékk þrjú atkvæði og landi hans Tiger Woods fékk eitt. McIlroy hefur hlaðið á sig verðlaunum á þessu ári en hann var einnig kjörinn kylfingur ársins á PGA mótaröðinni, Evrópumótaröðinni og hjá golfíþróttafréttamönnum á Bretlandseyjum. Hann var einnig kylfingur ársins hjá samtökum PGA kylfinga í Bandaríkjunum. Stacy Lewis er kylfingur ársins í kvennaflokki hjá samtökum golfíþróttafréttamanna í Bandaríkjunum en hún fékk 79% atkvæða. Roger Chapman er kylfingur ársins í +50 ár flokknum. Þetta er í fjórða sinn á síðustu fimm árum þar sem að kylfingur frá Evrópu fær þessa viðurkenningu í karlaflokknum. Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rory McIlroy var í sérflokki í kjöri á kylfingi ársins hjá samtökum golfíþróttafréttamanna í Bandaríkjunum. Norður-Írinn fékk 190 atkvæði af alls 194 í efsta sætið. Bandaríkjamaðurinn Brand Snedeker, sem sigraði í Fed-Ex úrslitakeppninni fékk þrjú atkvæði og landi hans Tiger Woods fékk eitt. McIlroy hefur hlaðið á sig verðlaunum á þessu ári en hann var einnig kjörinn kylfingur ársins á PGA mótaröðinni, Evrópumótaröðinni og hjá golfíþróttafréttamönnum á Bretlandseyjum. Hann var einnig kylfingur ársins hjá samtökum PGA kylfinga í Bandaríkjunum. Stacy Lewis er kylfingur ársins í kvennaflokki hjá samtökum golfíþróttafréttamanna í Bandaríkjunum en hún fékk 79% atkvæða. Roger Chapman er kylfingur ársins í +50 ár flokknum. Þetta er í fjórða sinn á síðustu fimm árum þar sem að kylfingur frá Evrópu fær þessa viðurkenningu í karlaflokknum.
Golf Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira