Apple í hart við Samsung 26. nóvember 2012 13:11 MYND/AFP Barátta tæknirisanna Apple og Samsung virðist engan endi ætla að taka. Apple hefur nú bætt sex nýlegum spjaldtölvum og snjallsímum Samsung á lista yfir raftæki sem sögð eru brjóta á hugverkarétti. Mál Apple, sem rekið er fyrir dómstólum í Kaliforníu, tekur nú til nær allra raftækja sem Samsung selur í Bandaríkjunum. Þannig telur Apple að snjallsímarnir Galaxy S III, Galaxy Note II og Galaxy S III Mini, brjóti á einkarétti fyrirtækisins. Hið saman má segja um spjaldtölvurna. Samsung hefur höfðað svipað á mál á hendur Apple og hefur tiltekið nokkrar vöru, þar á meðal eru iPad Mini, fjórða og fimmta kynslóð iPad og iPod Touch. Síðasta sumar var Samsung gert að greiða Apple einn milljarð dollara, eða það sem nemur um 120 milljörðum króna, í skaðabætur fyrir brot á hugverkarétti. Ljóst er að Apple vill endurtaka leikinn og einblína nú á nýjustu vörur Samsung. Mest lesið Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Barátta tæknirisanna Apple og Samsung virðist engan endi ætla að taka. Apple hefur nú bætt sex nýlegum spjaldtölvum og snjallsímum Samsung á lista yfir raftæki sem sögð eru brjóta á hugverkarétti. Mál Apple, sem rekið er fyrir dómstólum í Kaliforníu, tekur nú til nær allra raftækja sem Samsung selur í Bandaríkjunum. Þannig telur Apple að snjallsímarnir Galaxy S III, Galaxy Note II og Galaxy S III Mini, brjóti á einkarétti fyrirtækisins. Hið saman má segja um spjaldtölvurna. Samsung hefur höfðað svipað á mál á hendur Apple og hefur tiltekið nokkrar vöru, þar á meðal eru iPad Mini, fjórða og fimmta kynslóð iPad og iPod Touch. Síðasta sumar var Samsung gert að greiða Apple einn milljarð dollara, eða það sem nemur um 120 milljörðum króna, í skaðabætur fyrir brot á hugverkarétti. Ljóst er að Apple vill endurtaka leikinn og einblína nú á nýjustu vörur Samsung.
Mest lesið Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira