Keflavíkurkonur fyrstar til að vinna Snæfell í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2012 20:59 Pálína Gunnlaugsdóttir var frábær í kvöld. Mynd/Stefán Keflavíkurkonur eru einar á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta eftir fjögurra stiga sigur á Snæfelli, 73-69, í æsispennandi uppgjöfi tveggja efstu liðanna í Toyota-höllinni í Keflavík í kvöld. Þetta var ennfremur fyrsta tap Snæfells á tímabiliunu en liðið var búið að vinna níu fyrstu leiki sína í deild, Fyrirtækjabikar og Meistarakeppni. Pálína Gunnlaugsdóttir átti frábæran leik hjá Keflavík og skoraði 26 stig og hin unga Sara Rún Hinriksdóttir bætti við 16 stigum. Hildur Sigurðardóttir skoraði 20 stig fyrir Snæfell en það dugði ekki til ekki frekar en tvennur frá þeim Kieraah Marlow (14 stig og 11 fráköst) og Hildi Björgu Kjartansdóttur (14 stig og 13 fráköst). Pálína Gunnlaugsdóttir skoraði fimm stig á fyrstu tveimur mínútunum og Keflavík komst í 7-2 á upphafsmínútunum. Snæfell náði að svara og komast í 11-9 en Keflavík var síðan skrefinu á undan út fyrsta leikhluta og leidi 18-15 við lok hans. Keflavík var sex stigum yfir eftir fjögurra mínútna leik í 2. leikhluta, 23-17, en Snæfellskonur skoruðu þá átta stig gegn tveimur og komust yfir í 25-23. Liðin skiptust á að hafa forystuna út hálfleikinn en Keflavík var einu stigi yfir í hálfleik, 36-35. Liðin skiptust á að skora í upphafi þriðja leikhluta og leikurinn hélst jafn. Keflavík var 48-45 yfir þegar rúmar fjórar mínútur voru eftir af leikhlutanum en Snæfell vann þær 10-0 og leiddi með sjö stigum, 55-47, fyrir lokaleikhlutann. Það tók Keflavíkurliðið aðeins rúmar þrjár mínútur að komast aftur yfir í leiknum, 58-57, og annar góður kafli Keflavíkurkvenna breytti stöðunni úr 60-62 í 71-64 en þá voru aðeins tvær mínútur voru eftir. Keflavík náði síðan að landa sigrinum í lokin. Dominos-deild kvenna Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Keflavíkurkonur eru einar á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta eftir fjögurra stiga sigur á Snæfelli, 73-69, í æsispennandi uppgjöfi tveggja efstu liðanna í Toyota-höllinni í Keflavík í kvöld. Þetta var ennfremur fyrsta tap Snæfells á tímabiliunu en liðið var búið að vinna níu fyrstu leiki sína í deild, Fyrirtækjabikar og Meistarakeppni. Pálína Gunnlaugsdóttir átti frábæran leik hjá Keflavík og skoraði 26 stig og hin unga Sara Rún Hinriksdóttir bætti við 16 stigum. Hildur Sigurðardóttir skoraði 20 stig fyrir Snæfell en það dugði ekki til ekki frekar en tvennur frá þeim Kieraah Marlow (14 stig og 11 fráköst) og Hildi Björgu Kjartansdóttur (14 stig og 13 fráköst). Pálína Gunnlaugsdóttir skoraði fimm stig á fyrstu tveimur mínútunum og Keflavík komst í 7-2 á upphafsmínútunum. Snæfell náði að svara og komast í 11-9 en Keflavík var síðan skrefinu á undan út fyrsta leikhluta og leidi 18-15 við lok hans. Keflavík var sex stigum yfir eftir fjögurra mínútna leik í 2. leikhluta, 23-17, en Snæfellskonur skoruðu þá átta stig gegn tveimur og komust yfir í 25-23. Liðin skiptust á að hafa forystuna út hálfleikinn en Keflavík var einu stigi yfir í hálfleik, 36-35. Liðin skiptust á að skora í upphafi þriðja leikhluta og leikurinn hélst jafn. Keflavík var 48-45 yfir þegar rúmar fjórar mínútur voru eftir af leikhlutanum en Snæfell vann þær 10-0 og leiddi með sjö stigum, 55-47, fyrir lokaleikhlutann. Það tók Keflavíkurliðið aðeins rúmar þrjár mínútur að komast aftur yfir í leiknum, 58-57, og annar góður kafli Keflavíkurkvenna breytti stöðunni úr 60-62 í 71-64 en þá voru aðeins tvær mínútur voru eftir. Keflavík náði síðan að landa sigrinum í lokin.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira