Þekkt vínrækt hættir við haustuppskeru vegna votviðris 11. október 2012 07:18 Einn þekktasta vínrækt Englands, Nyetimber, hefur ákveðið að taka haustuppskeru sína ekki í hús í ár sökum þess hve berin eru léleg að gæðum eftir mjög votviðrasamt sumar. Ljóst er að vínræktin verður fyrir verulegu fjárhagstjóni vegna þessa en Cherie Spriggs víngerðarmaður hjá Nyetimber segir í samtali við BBC að það sé mikilvægt fyrir vínræktina að slaka hvergi á gæðakröfum sínum þegar kemur að vínframleiðslunni. Ákvörðunin um að hirða ekki uppskeruna í haust hafi verið mjög erfið en nauðsynleg fyrir orðspor Nyetimber. Víngarðar Nyetimber eru staðsettir í West Sussex en þessi vínrækt framleiðir einkum freyðivín sem þykja álíka góð og frönsk kampavín enda er moldin í görðum vínræktarinnar mjög lík jarðfræðilega og sú mold sem finnst í kampavínshéruðum Frakklands. Nyetimber hefur hlotið fjölda alþjóðlegra verðlauna fyrir vín sín. Þar á meðal hefur þessi vínrækt í þrígang hlotið verðlaun fyrir besta freyðivínið í heiminum. Mest lesið Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Einn þekktasta vínrækt Englands, Nyetimber, hefur ákveðið að taka haustuppskeru sína ekki í hús í ár sökum þess hve berin eru léleg að gæðum eftir mjög votviðrasamt sumar. Ljóst er að vínræktin verður fyrir verulegu fjárhagstjóni vegna þessa en Cherie Spriggs víngerðarmaður hjá Nyetimber segir í samtali við BBC að það sé mikilvægt fyrir vínræktina að slaka hvergi á gæðakröfum sínum þegar kemur að vínframleiðslunni. Ákvörðunin um að hirða ekki uppskeruna í haust hafi verið mjög erfið en nauðsynleg fyrir orðspor Nyetimber. Víngarðar Nyetimber eru staðsettir í West Sussex en þessi vínrækt framleiðir einkum freyðivín sem þykja álíka góð og frönsk kampavín enda er moldin í görðum vínræktarinnar mjög lík jarðfræðilega og sú mold sem finnst í kampavínshéruðum Frakklands. Nyetimber hefur hlotið fjölda alþjóðlegra verðlauna fyrir vín sín. Þar á meðal hefur þessi vínrækt í þrígang hlotið verðlaun fyrir besta freyðivínið í heiminum.
Mest lesið Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira