Verkfall í verksmiðju Apple 6. október 2012 12:24 Frá verksmiðju Foxconn í Kína. mynd/AFP Hátt í fjögur þúsund starfsmenn tævanska raftækjaframleiðandans Foxconn eru nú í verkfalli. Foxconn hefur um árabil framleitt vörur Apple, þar á meðal iPad spjaldtölvuna og iPhone snjallsímana. Með tilkomu iPhone 5, nýjasta snjallsíma Apple, þurfti að breyta verkþáttum hjá Foxonn. Snjallsíminn er margfalt flóknari en fyrri kynslóðir og því hefur álag á verkamenn Foxconn aukist gríðarlega, þá sérstaklega þegar litið er til þeirrar miklu eftirspurnar sem er fyrir iPhone 5. Til átaka kom milli nokkurra starfsmanna og yfirmanna þeirra í gær. Í kjölfarið gengu um fjögur þúsund starfsmenn á dyr og lýstu yfir verkfalli. Foxconn er einn stærsti raftækjaframleiðandi veraldar en hundruðir þúsund vinna fyrir í verksmiðjum fyrirtækisins í Kína og víðar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkt mál kemur upp hjá Foxconn. Fyrir nokkrum mánuðum hótuðu nokkrir starfsmenn Foxconn að svipta sig lífi ef vinnuaðstæður í verksmiðjunum yrðu ekki bættar. Mest lesið Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hátt í fjögur þúsund starfsmenn tævanska raftækjaframleiðandans Foxconn eru nú í verkfalli. Foxconn hefur um árabil framleitt vörur Apple, þar á meðal iPad spjaldtölvuna og iPhone snjallsímana. Með tilkomu iPhone 5, nýjasta snjallsíma Apple, þurfti að breyta verkþáttum hjá Foxonn. Snjallsíminn er margfalt flóknari en fyrri kynslóðir og því hefur álag á verkamenn Foxconn aukist gríðarlega, þá sérstaklega þegar litið er til þeirrar miklu eftirspurnar sem er fyrir iPhone 5. Til átaka kom milli nokkurra starfsmanna og yfirmanna þeirra í gær. Í kjölfarið gengu um fjögur þúsund starfsmenn á dyr og lýstu yfir verkfalli. Foxconn er einn stærsti raftækjaframleiðandi veraldar en hundruðir þúsund vinna fyrir í verksmiðjum fyrirtækisins í Kína og víðar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkt mál kemur upp hjá Foxconn. Fyrir nokkrum mánuðum hótuðu nokkrir starfsmenn Foxconn að svipta sig lífi ef vinnuaðstæður í verksmiðjunum yrðu ekki bættar.
Mest lesið Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira