Viðskipti stöðvuð með hlutabréf í dönskum banka 25. september 2012 07:55 Viðskipti með hlutabréf í danska bankanum Vestjysk Bank hafa verið stöðvuð í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Í frétt um málið í Politiken segir að einu upplýsingarnar sem er að hafa í augnablikinu er stutt tilkynning frá kauphöllinni um að viðskiptin hafi verið stöðvuð. Talið er að forsíðufrétt í viðskiptablaðinu börsen í dag liggi til grundvallar því að viðskiptin voru stöðvuð. Í fréttinni kemur fram að fjármálaeftirlit Danmerkur vari við því að sjö bankar og sparisjóðir í landinu eigi í erfiðleikum með að uppfylla kröfur um fjárhagslegan styrk sinn. Vestjysk Bank er einn af þessum bönkum en bankinn er níundi stærsti banki Danmerkur. Hann lánar einkum til bænda og neyddist til að afskrifa í fyrra hálfan milljarð danskra króna, eða rúmlega 10 milljarða kr. vegna erfiðleika í dönskum landbúnaði. Mest lesið Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Viðskipti með hlutabréf í danska bankanum Vestjysk Bank hafa verið stöðvuð í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Í frétt um málið í Politiken segir að einu upplýsingarnar sem er að hafa í augnablikinu er stutt tilkynning frá kauphöllinni um að viðskiptin hafi verið stöðvuð. Talið er að forsíðufrétt í viðskiptablaðinu börsen í dag liggi til grundvallar því að viðskiptin voru stöðvuð. Í fréttinni kemur fram að fjármálaeftirlit Danmerkur vari við því að sjö bankar og sparisjóðir í landinu eigi í erfiðleikum með að uppfylla kröfur um fjárhagslegan styrk sinn. Vestjysk Bank er einn af þessum bönkum en bankinn er níundi stærsti banki Danmerkur. Hann lánar einkum til bænda og neyddist til að afskrifa í fyrra hálfan milljarð danskra króna, eða rúmlega 10 milljarða kr. vegna erfiðleika í dönskum landbúnaði.
Mest lesið Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira