Örlög evrunnar ráðast eftir skamma stund 12. september 2012 06:45 Örlög evrunnar ráðast nú eftir skamma stund en þá mun stjórnlagadómstóll Þýskalands í Karlsruhe kveða upp úrskurð sinn um hvort stöðugleikasjóður evrusvæðisins, svokallaður ESM sjóður, er í samræmist ákvæðum þýsku stjórnarskrárinnar. Sjóðurinn á að vera 500 milljarðar evra að stærð og notast til að aðstoða evruþjóðir í efnahagsvandræðum. Þeir átta dómarar sem skipa dómstólinn munu kveða upp úrskurð sinn klukkan átta að okkar tíma. Í frétt um málið í Financial Times kemur fram að dómararnir hafi hafnað beiðni um að fresta úrskurði sínum. Bæði stjórnvöld og stjórnarandstaðan í Þýskalandi eiga von á að niðurstaða dómstólsins verði sú að stöðugleikasjóðurinn brjóti ekki í bága við þýsku stjórnarskránna. Lögin um hann voru samþykkt með auknum þingmeirihluta á þýska þinginu á sínum tíma. Fari hinsvegar svo að dómstóllinn komist að öndverðri niðurstöðu telja flestir að dagar evrusvæðisins séu taldir. Mest lesið Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Örlög evrunnar ráðast nú eftir skamma stund en þá mun stjórnlagadómstóll Þýskalands í Karlsruhe kveða upp úrskurð sinn um hvort stöðugleikasjóður evrusvæðisins, svokallaður ESM sjóður, er í samræmist ákvæðum þýsku stjórnarskrárinnar. Sjóðurinn á að vera 500 milljarðar evra að stærð og notast til að aðstoða evruþjóðir í efnahagsvandræðum. Þeir átta dómarar sem skipa dómstólinn munu kveða upp úrskurð sinn klukkan átta að okkar tíma. Í frétt um málið í Financial Times kemur fram að dómararnir hafi hafnað beiðni um að fresta úrskurði sínum. Bæði stjórnvöld og stjórnarandstaðan í Þýskalandi eiga von á að niðurstaða dómstólsins verði sú að stöðugleikasjóðurinn brjóti ekki í bága við þýsku stjórnarskránna. Lögin um hann voru samþykkt með auknum þingmeirihluta á þýska þinginu á sínum tíma. Fari hinsvegar svo að dómstóllinn komist að öndverðri niðurstöðu telja flestir að dagar evrusvæðisins séu taldir.
Mest lesið Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira