Fleiri listamenn á Airwaves 16. ágúst 2012 12:55 Kamilla Ingibertsdóttir, kynningarstjóri hjá Iceland Airwaves, segir síðustu listamennina verða tilkynnta í lok mánaðarins. fréttablaðið/arnþór birkisson Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves hafa tilkynnt fleiri tónlistarmenn sem koma fram á hátíðinni í ár. Um tvö hundruð innlendir og erlendir listamenn stíga á svið að þessu sinni. Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í gær þá 65 listamenn sem bætast í hóp þeirra sem áður hafa verið tilkynntir. Þeirra á meðal eru danssveitin GusGus, finnski tónlistarmaðurinn Jimi Tenor, Ólöf Arnalds, Kool Thing, Low Roar, kanadíska sveitin Passwords, Dr. Spock, Bandaríkjamaðurinn Sam Amidon, Ghostigital og Daníel Bjarnason. Um 1500 listamenn sóttu um að koma fram á hátíðinni í ár og að sögn Kamillu Ingibergsdóttur, kynningarstjóra Iceland Airwaves, eru starfsmenn hátíðarinnar nú að leggja lokahönd á skipulag dagskrárinnar. "Við tilkynnum fulla dagskrá í lok þessa mánaðar og erum í óða önn að klára þá vinnu og þrengja þennan innsta hring," segir hún. Iceland Airwaves fer fram dagana 31. október til 4. nóvember. - sm Tónlist Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Sigríður Margrét orðin amma Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves hafa tilkynnt fleiri tónlistarmenn sem koma fram á hátíðinni í ár. Um tvö hundruð innlendir og erlendir listamenn stíga á svið að þessu sinni. Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í gær þá 65 listamenn sem bætast í hóp þeirra sem áður hafa verið tilkynntir. Þeirra á meðal eru danssveitin GusGus, finnski tónlistarmaðurinn Jimi Tenor, Ólöf Arnalds, Kool Thing, Low Roar, kanadíska sveitin Passwords, Dr. Spock, Bandaríkjamaðurinn Sam Amidon, Ghostigital og Daníel Bjarnason. Um 1500 listamenn sóttu um að koma fram á hátíðinni í ár og að sögn Kamillu Ingibergsdóttur, kynningarstjóra Iceland Airwaves, eru starfsmenn hátíðarinnar nú að leggja lokahönd á skipulag dagskrárinnar. "Við tilkynnum fulla dagskrá í lok þessa mánaðar og erum í óða önn að klára þá vinnu og þrengja þennan innsta hring," segir hún. Iceland Airwaves fer fram dagana 31. október til 4. nóvember. - sm
Tónlist Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Sigríður Margrét orðin amma Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira