Írar samþykktu fjármálasáttmála ESB BBI skrifar 1. júní 2012 23:29 Það rigndi á Íra þegar þeir gengu til atkvæða. Mynd/AP Almenningur á Írlandi hefur samþykkt fjármálasáttmála ESB. Yfir 60% þeirra sem greiddu atkvæði studdu sáttmálann, sem á að að koma á stöðuleika á evrusvæðinu. Í dag fór fram þjóðaratkvæðagreiðsla í Írlandi um sáttmálann. Önnur ríki innan ESB hafa samþykkt sáttmálann, nema Bretland og Tékkland. Írland var eina ríkið sem lét fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Ef almenningur á Írlandi hefði hafnað sáttmálanum hefði hann ekki tekið gildi á öllu evrópusvæðinu. Þá hefðu Írar aftur á móti heldur ekki fengið aðgang að fjármálaaðstoð frá ESB þegar samningar þess renna út árið 2013. Tengdar fréttir Írar kjósa um fjármálasáttmála ESB Talið er að Írar muni samþykkja fjármálasáttmála Evrópusambandsins í þjóðaratkvæðagreiðslu í dag. Markmið sáttmálans er að koma á stöðuleika á evrusvæðinu. 31. maí 2012 15:57 Mest lesið Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Almenningur á Írlandi hefur samþykkt fjármálasáttmála ESB. Yfir 60% þeirra sem greiddu atkvæði studdu sáttmálann, sem á að að koma á stöðuleika á evrusvæðinu. Í dag fór fram þjóðaratkvæðagreiðsla í Írlandi um sáttmálann. Önnur ríki innan ESB hafa samþykkt sáttmálann, nema Bretland og Tékkland. Írland var eina ríkið sem lét fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Ef almenningur á Írlandi hefði hafnað sáttmálanum hefði hann ekki tekið gildi á öllu evrópusvæðinu. Þá hefðu Írar aftur á móti heldur ekki fengið aðgang að fjármálaaðstoð frá ESB þegar samningar þess renna út árið 2013.
Tengdar fréttir Írar kjósa um fjármálasáttmála ESB Talið er að Írar muni samþykkja fjármálasáttmála Evrópusambandsins í þjóðaratkvæðagreiðslu í dag. Markmið sáttmálans er að koma á stöðuleika á evrusvæðinu. 31. maí 2012 15:57 Mest lesið Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Írar kjósa um fjármálasáttmála ESB Talið er að Írar muni samþykkja fjármálasáttmála Evrópusambandsins í þjóðaratkvæðagreiðslu í dag. Markmið sáttmálans er að koma á stöðuleika á evrusvæðinu. 31. maí 2012 15:57