Fimm atriði sem þú vissir ekki um Claudiu Schiffer 24. maí 2011 21:30 Vinsæl Schiffer var uppgötvuð sautján ára gömul og hefur fyrirsætuferill hennar verið nokkuð langur. Claudia Schiffer var ein vinsælasta fyrirsæta tíunda áratugarins og var lengi andlit tískuhússins Chanel. Hún þykir sláandi lík kvikmyndastjörnunni Brigitte Bardot og hefur á ferli sínum prýtt forsíður meira en 500 tímarita.1. Faðir Schiffer er þekktur lögfræðingur í Þýskalandi og á sínum yngri árum var hún staðráðin í að feta í fótspor hans. Hún hætti þó við þau áform eftir að hún var uppgötvuð á skemmtistað aðeins sautján ára gömul. 2. Árið 1995 opnaði Schiffer keðju veitingahúsa ásamt ofurfyrirsætunum Christy Turlington, Naomi Campbell og Elle Macpherson. Veitingastaðirnir hétu því frumlega nafni Fashion Café.3. Schiffer er gift breska framleiðandanum Matthew Vaughn. Þegar hann bað Schiffer gaf hann henni skjaldböku í stað trúlofunarhrings. Hjónin eiga saman þrjú börn, Caspar Matthew, Clementine og Cosima Violet.4. Schiffer hefur komið fram í nokkrum kvikmyndum á ferli sínum og ber þar helst að nefna myndirnar Richie Rich, The Blackout, Love Actually og Zoolander.5. Schiffer hefur tvisvar þurft að eiga við eltihrelli. Árið 2002 var ítalskur maður handtekinn eftir að hafa heimsótt heimili hennar níu sinnum í von um að hitta fyrirsætuna. Hann var sannfærður um að páfinn hefði sagt honum að giftast Schiffer. Árið 2004 var kanadískur maður handtekinn við heimili Schiffer; sá hafði einnig sent henni fjölda bréfa þar sem hann tjáði henni ást sína. Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Skellti sér á djammið Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fleiri fréttir Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Claudia Schiffer var ein vinsælasta fyrirsæta tíunda áratugarins og var lengi andlit tískuhússins Chanel. Hún þykir sláandi lík kvikmyndastjörnunni Brigitte Bardot og hefur á ferli sínum prýtt forsíður meira en 500 tímarita.1. Faðir Schiffer er þekktur lögfræðingur í Þýskalandi og á sínum yngri árum var hún staðráðin í að feta í fótspor hans. Hún hætti þó við þau áform eftir að hún var uppgötvuð á skemmtistað aðeins sautján ára gömul. 2. Árið 1995 opnaði Schiffer keðju veitingahúsa ásamt ofurfyrirsætunum Christy Turlington, Naomi Campbell og Elle Macpherson. Veitingastaðirnir hétu því frumlega nafni Fashion Café.3. Schiffer er gift breska framleiðandanum Matthew Vaughn. Þegar hann bað Schiffer gaf hann henni skjaldböku í stað trúlofunarhrings. Hjónin eiga saman þrjú börn, Caspar Matthew, Clementine og Cosima Violet.4. Schiffer hefur komið fram í nokkrum kvikmyndum á ferli sínum og ber þar helst að nefna myndirnar Richie Rich, The Blackout, Love Actually og Zoolander.5. Schiffer hefur tvisvar þurft að eiga við eltihrelli. Árið 2002 var ítalskur maður handtekinn eftir að hafa heimsótt heimili hennar níu sinnum í von um að hitta fyrirsætuna. Hann var sannfærður um að páfinn hefði sagt honum að giftast Schiffer. Árið 2004 var kanadískur maður handtekinn við heimili Schiffer; sá hafði einnig sent henni fjölda bréfa þar sem hann tjáði henni ást sína.
Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Skellti sér á djammið Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fleiri fréttir Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira