Andlit kynlausrar tísku 27. febrúar 2011 06:00 Pejic sýnir hér nýja kvenlínu Jean-Paul Gaultier. Söngkonan Rihanna klæddist þessum kjól á Grammy-verðlaunahátíðinni. Nordicphotos/Getty Serbneska fyrirsætan Andrej Pejic hefur heillað tískuheiminn undanfarna mánuði en hann vakti fyrst athygli er hann sýndi fötin hjá hönnuðinum Jean Paul Gaultier í desember síðastliðinn. Síðan þá hefur stjarna hans risið hratt. Pejic er aðeins nítján ára gamall og flúði föðurland sitt, Bosníu-Hersegóvínu, á tíunda áratugnum og hefur síðan þá búið í Ástralíu. Hann hefur verið ráðinn af hönnuðum til að sýna bæði herra- og kvenfatnað og situr meðal annars fyrir í nýrri auglýsingaherferð fyrir vorlínu Marcs Jacobs. Útlit hans þykir sérstaklega kvenlegt og vöxturinn sömuleiðis og er hann orðinn andlit þess sem kallað hefur verið „kynlausrar tísku", það er að segja tísku sem hentar báðum kynjum. Pejic segist ekki eiga í vandræðum með að sýna kvenmannsföt og viðurkennir að honum þyki gaman að láta dekra við sig baksviðs af förðunarfræðingum og hárgreiðslufólki.- smAndrej Pejic baksviðs á sýningu Custo Barcelona á tískuvikunni í New York nú í febrúar. Pejic hefur verið vinsæll á tískupöllunum í ár.Pejic sýnir fatnað hönnuðarins Yoana Baraschi á tískuvikunni í New York.Pejic í förðunarstólnum skömmu fyrir sýningu hönnuðarins Yoana Baraschi á tískuvikunni í New York.Pejic myndaður baksviðs á sýningu Odyn Vovk á tískuvikunni í New York sem fram fór í byrjun febrúar. Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Skellti sér á djammið Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fleiri fréttir Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Serbneska fyrirsætan Andrej Pejic hefur heillað tískuheiminn undanfarna mánuði en hann vakti fyrst athygli er hann sýndi fötin hjá hönnuðinum Jean Paul Gaultier í desember síðastliðinn. Síðan þá hefur stjarna hans risið hratt. Pejic er aðeins nítján ára gamall og flúði föðurland sitt, Bosníu-Hersegóvínu, á tíunda áratugnum og hefur síðan þá búið í Ástralíu. Hann hefur verið ráðinn af hönnuðum til að sýna bæði herra- og kvenfatnað og situr meðal annars fyrir í nýrri auglýsingaherferð fyrir vorlínu Marcs Jacobs. Útlit hans þykir sérstaklega kvenlegt og vöxturinn sömuleiðis og er hann orðinn andlit þess sem kallað hefur verið „kynlausrar tísku", það er að segja tísku sem hentar báðum kynjum. Pejic segist ekki eiga í vandræðum með að sýna kvenmannsföt og viðurkennir að honum þyki gaman að láta dekra við sig baksviðs af förðunarfræðingum og hárgreiðslufólki.- smAndrej Pejic baksviðs á sýningu Custo Barcelona á tískuvikunni í New York nú í febrúar. Pejic hefur verið vinsæll á tískupöllunum í ár.Pejic sýnir fatnað hönnuðarins Yoana Baraschi á tískuvikunni í New York.Pejic í förðunarstólnum skömmu fyrir sýningu hönnuðarins Yoana Baraschi á tískuvikunni í New York.Pejic myndaður baksviðs á sýningu Odyn Vovk á tískuvikunni í New York sem fram fór í byrjun febrúar.
Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Skellti sér á djammið Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fleiri fréttir Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira