Akureyringar með sex stiga forskot á toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2011 20:08 Oddur Gretarsson skoraði 10 mörk í kvöld. Mynd/Stefán Akureyringar náðu sex stiga forskoti á toppi N1 deildar karla eftir 36-28 sigur á Selfossi í kvöld en Framarar geta minnkað forskotið aftur niður í fjögur stig vinni þeir Mosfellinga á eftir. Sveinbjörn Pétursson fór á kostum í marki Akureyrar varði 21 bolta þar af 12 skot í seinni hálfleik. Akureyri vann seinni hálfleikinn 20-15. Oddur Gretarsson og Bjarni Fritzson voru markahæstir norðanmanna með tíu mörk hvor en Daníel Einarsson skoraði 5 mörk. Atli Kristinsson og Ragnar Jóhannsson voru markahæstir heimamanna með sex mörk hvor. Akureyrarliðið hefur því unnið tvo fyrstu leiki sína eftir HM-fríið en liðið vann 28-26 sigur á Val fyrir viku síðan. Selfoss náði á sama tíma að enda níu taphrinu sína með því að ná 25-25 jafntefli við Hauka. Selfossliðið hefur ekki unnið leik í deildinni síðan 7. október eða í ellefu leikjum í röð. Akureyringar voru með þriggja marka forskot í hálfleik, 16-13, þrátt fyrir að Helgi Hlynsson hafi varið 12 skot í marki Selfoss í fyrri hálfleiknum. Bjarni Fritzson var kominn með sjö mörk í hálfleik. Akureyri náði mest níu marka forskoti í seinni hálfleik, 30-21, en Selfyssingar náðu að minnka muninn í lokin þar sem Atli Kristinsson skoraði fimm mörk á lokamínútunum. Olís-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
Akureyringar náðu sex stiga forskoti á toppi N1 deildar karla eftir 36-28 sigur á Selfossi í kvöld en Framarar geta minnkað forskotið aftur niður í fjögur stig vinni þeir Mosfellinga á eftir. Sveinbjörn Pétursson fór á kostum í marki Akureyrar varði 21 bolta þar af 12 skot í seinni hálfleik. Akureyri vann seinni hálfleikinn 20-15. Oddur Gretarsson og Bjarni Fritzson voru markahæstir norðanmanna með tíu mörk hvor en Daníel Einarsson skoraði 5 mörk. Atli Kristinsson og Ragnar Jóhannsson voru markahæstir heimamanna með sex mörk hvor. Akureyrarliðið hefur því unnið tvo fyrstu leiki sína eftir HM-fríið en liðið vann 28-26 sigur á Val fyrir viku síðan. Selfoss náði á sama tíma að enda níu taphrinu sína með því að ná 25-25 jafntefli við Hauka. Selfossliðið hefur ekki unnið leik í deildinni síðan 7. október eða í ellefu leikjum í röð. Akureyringar voru með þriggja marka forskot í hálfleik, 16-13, þrátt fyrir að Helgi Hlynsson hafi varið 12 skot í marki Selfoss í fyrri hálfleiknum. Bjarni Fritzson var kominn með sjö mörk í hálfleik. Akureyri náði mest níu marka forskoti í seinni hálfleik, 30-21, en Selfyssingar náðu að minnka muninn í lokin þar sem Atli Kristinsson skoraði fimm mörk á lokamínútunum.
Olís-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira