Amir Khan tapaði fyrir Peterson Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. desember 2011 11:00 Khan og Peterson í bardaganum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Bandaríkjamaðurinn Lamont Peterson vann í nótt góðan sigur á Bretanum Amir Khan í tvöföldum meistarabardaga í léttveltivigt. Þetta var aðeins annað tap Khan á ferlinum en Peterson hefur nú unnið 30 bardaga, gert eitt jafntefli og tapað einum. Peterson vann þar með WBA- og IBF-titlana af Khan. Khan talaði digurbarkalega fyrir bardagann og þótti talsvert sigurstranglegri keppandinn. Hann byrjaði vel og sló Peterson niður tvívegis í fyrstu lotunni en bardaginn hélt þó áfram. Peterson náði svo góðum höggum á Khan bæði í þriðju og sjöundu lotu auk þess sem að dómari ákvað að draga stig af Khan í tvígang. Á endanum þurfti að grípa til skorkortanna og hafði Peterson betur. Tveir dómarar gáfu honum fleiri stig en einn taldi að Khan hefði verið betri. Khan sagði eftir bardagann að dómarinn hefði kostað sig sigurinn en ákvarðanir hans um að draga stig af honum í tvígang voru afar umdeildar. Það er ljóst að þær höfðu mikið að segja þar sem að tveir dómaranna gáfu Peterson 113 stig en Khan 112. Sá þriðji gaf Khan 114 stig en Peterson 111. Peterson sagði eftir bardagann að hann væri reiðubúinn að berjast aftur við Khan. Box Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Lamont Peterson vann í nótt góðan sigur á Bretanum Amir Khan í tvöföldum meistarabardaga í léttveltivigt. Þetta var aðeins annað tap Khan á ferlinum en Peterson hefur nú unnið 30 bardaga, gert eitt jafntefli og tapað einum. Peterson vann þar með WBA- og IBF-titlana af Khan. Khan talaði digurbarkalega fyrir bardagann og þótti talsvert sigurstranglegri keppandinn. Hann byrjaði vel og sló Peterson niður tvívegis í fyrstu lotunni en bardaginn hélt þó áfram. Peterson náði svo góðum höggum á Khan bæði í þriðju og sjöundu lotu auk þess sem að dómari ákvað að draga stig af Khan í tvígang. Á endanum þurfti að grípa til skorkortanna og hafði Peterson betur. Tveir dómarar gáfu honum fleiri stig en einn taldi að Khan hefði verið betri. Khan sagði eftir bardagann að dómarinn hefði kostað sig sigurinn en ákvarðanir hans um að draga stig af honum í tvígang voru afar umdeildar. Það er ljóst að þær höfðu mikið að segja þar sem að tveir dómaranna gáfu Peterson 113 stig en Khan 112. Sá þriðji gaf Khan 114 stig en Peterson 111. Peterson sagði eftir bardagann að hann væri reiðubúinn að berjast aftur við Khan.
Box Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Sjá meira