Bestu íþróttamyndir vikunnar frá Getty 18. nóvember 2011 12:00 Getty Images / Nordic Photos Að venju náðu ljósmyndarar Getty Images frábærum myndum á þeim íþróttaviðburðum sem voru í gangi víðsvegar um heim. Í myndasyrpunni má sjá brot af því besta. Bylmingshöggið sem Cole Escovedo fékk frá Alex Caceres í UFC bardaga í Bandaríkjunum vekur kannski mesta athygli enda er andlitið á Escovedo afmyndað eftir höggið.Cole Escovedo fær hér bylmingshögg á kjálkann frá Alex Caceres í UFC bardaga í Bandaríkjunum. s)Lydia Lassila er afrekskona í skíðafimi frá Ástralíu. Hún æfir stökkin með því að renna sér á gervigrasi niður brekkuna og lendingasvæðið er vatn. Enda er sumar í Ástralíu og engan snjó að finna.Þetta er brot. Dany Heatley leikmaður nr. 15 í liði Minnesota Wild brýtur hér á Dan Boyle leikmanni nr. 22 í NHL deildinni í íshokkí.John Cook, bandarískur kylfingur, slær hér úr sandglompu á Opna ástralska meistaramótinu í golfiSebastian Vettel frá Þýskalandi í Formúlu 1 keppni sem fram fór í Abu Dhabi, í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.Frá Formúlu 1 keppni í Abu Dhabi.Andrei Stepanov leikmaður Eistlands í baráttunni gegn Íranum Robbie Keane í umspilsleik um laust sæti í úrslitum EM.Körfuboltaleikur á dekkinu á flugmóðurskipinu Carl Vinson. Norður-Karólína og Michigan State áttust við í háskólakörfuboltanum og var körfuboltavöllurinn lagður á "flugbrautina" þar sem að þoturnar eru vanalega að lenda.Frá leik í ástralska fótboltanum. Tomislav Pondeljak og Patrick Zwaanswijk.Benito Guerra frá Mexíkó lenti utan vegar í rallkeppni í heimsmótaröðinni sem fram fór á Bretlandseyjum.Jesse Holley leikmaður nr,16 hjá Dallas Cowboys nær hér boltanum í leik gegn Buffalo Bills. Terrence McGee er hér til varnar.Reggie Bush leikmaður nr. 22 hjá Miami Dolphins skorar snertimark með tilþrifum í leik gegn Washington Redskins í NFl deildinni í Bandaríkjunum. Erlendar Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira
Að venju náðu ljósmyndarar Getty Images frábærum myndum á þeim íþróttaviðburðum sem voru í gangi víðsvegar um heim. Í myndasyrpunni má sjá brot af því besta. Bylmingshöggið sem Cole Escovedo fékk frá Alex Caceres í UFC bardaga í Bandaríkjunum vekur kannski mesta athygli enda er andlitið á Escovedo afmyndað eftir höggið.Cole Escovedo fær hér bylmingshögg á kjálkann frá Alex Caceres í UFC bardaga í Bandaríkjunum. s)Lydia Lassila er afrekskona í skíðafimi frá Ástralíu. Hún æfir stökkin með því að renna sér á gervigrasi niður brekkuna og lendingasvæðið er vatn. Enda er sumar í Ástralíu og engan snjó að finna.Þetta er brot. Dany Heatley leikmaður nr. 15 í liði Minnesota Wild brýtur hér á Dan Boyle leikmanni nr. 22 í NHL deildinni í íshokkí.John Cook, bandarískur kylfingur, slær hér úr sandglompu á Opna ástralska meistaramótinu í golfiSebastian Vettel frá Þýskalandi í Formúlu 1 keppni sem fram fór í Abu Dhabi, í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.Frá Formúlu 1 keppni í Abu Dhabi.Andrei Stepanov leikmaður Eistlands í baráttunni gegn Íranum Robbie Keane í umspilsleik um laust sæti í úrslitum EM.Körfuboltaleikur á dekkinu á flugmóðurskipinu Carl Vinson. Norður-Karólína og Michigan State áttust við í háskólakörfuboltanum og var körfuboltavöllurinn lagður á "flugbrautina" þar sem að þoturnar eru vanalega að lenda.Frá leik í ástralska fótboltanum. Tomislav Pondeljak og Patrick Zwaanswijk.Benito Guerra frá Mexíkó lenti utan vegar í rallkeppni í heimsmótaröðinni sem fram fór á Bretlandseyjum.Jesse Holley leikmaður nr,16 hjá Dallas Cowboys nær hér boltanum í leik gegn Buffalo Bills. Terrence McGee er hér til varnar.Reggie Bush leikmaður nr. 22 hjá Miami Dolphins skorar snertimark með tilþrifum í leik gegn Washington Redskins í NFl deildinni í Bandaríkjunum.
Erlendar Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira