Umfjöllun: Valsmenn unnu þægilegan sigur á Aftureldingu Stefán Árni Pálsson í Vodafone-höllinni skrifar 29. september 2011 20:58 Mynd/HAG Valsmenn unnu fínan sigur á lið Aftureldingar, 25-20, í Vodafone-höllinni í kvöld, en gestirnir höfðu eins marks forystu í hálfleik. Heimamenn tóku öll völd í síðari hálfleik og unnu sannfærandi. Hlynur Morthens átti stórleik og varði 19 skot. Sturla Ásgeirsson var einnig fínn fyrir heimamenn en hann gerði 8 mörk. Liðin átti nokkuð erfitt með að koma boltanum í netið til að byrja með, en eftir tíu mínútna leik var staðan 3-2 fyrir Aftureldingu. Hlynur Morthens, markvörður Vals, varði vel í fyrri hálfleiknum en leikmenn Aftureldingar skutu aftur á móti oft á tíðum beint á hann. Jafnt var nánast á öllum tölum allan hálfleikinn, en gestirnir alltaf einu skrefi á undan. Liðin gerðu fjöldann allan af mistökum í hálfleiknum og það einkenndi fyrstu 30 mínúturnar. Staðan var því 12-11 í hálfleik fyrir Aftureldingu. Valsmenn hófu síðari hálfleikinn mun betur og gerðu strax þrjú mörk í röð og breyttu stöðunni í 14-12. Eftir það höfðu þeir yfirhöndina í leiknum. Hlynur Morthen hélt áfram uppteknum hætti og varði vel og Valsmenn keyrðu alltaf hratt í bakið á gestunum og skoruðu mörg mörk í kjölfarið. Leikmenn Aftureldingar voru oft á tíðum óþolinmóðir og tóku stundum rangar ákvarðanir í þeirra sóknaraðgerðum. Valur náði mest 6 marka forystu í stöðunni 23-17 og unnu að lokum þægilegan sigur 25-20.Valur - Afturelding 25-20 (11-12)Mörk Vals (skot): Sturla Ásgeirsson 8/2 (9/2), Anton Rúnarsson 6 (12), Finnur Ingi Stefánsson 4 (9), Valdimar Fannar Þórsson 2 (2), Sigfús Sigurðsson 2 (4), Sveinn Aron Sveinsson 1 (1), Atli Báruson 1 (2), Einar Guðmundsson 0 (1), Gunnar Harðarson 0 (3), Magnús Einarsson 0 (1), Agnar Smári Jónsson 0 (2).Varin skot: Hlynur Morthens 19 (19/3, 50%), Ingvar Kristinn Guðmundsson 0/1 (1 , 50%)Hraðaupphlaupsmörk: 5 ( Finnur Ingi 3, Sturla og Sveinn Aron)Fiskuð víti: 2 (Sigfús Sigurðsson 2)Utan vallar: 6 mínúturMörk Aftureldingar (skot): Hilmar Stefánsson 5/3 (7/4), Jóhann Jóhannsson 3 (9/1), Þorlákur Sigurjónsson 3 (4), Eyþór Vestmann 2 (3), Daníel Jónsson 2 (5), Þrándur Gíslason Roth 2 (5), Sverrir Hermannsson 1 (10), Helgi Héðinsson 1 (1), Einar Héðinsson 1 (1), Pétur Júníusson 0 (1).Varin skot: Davíð Svansson 9 (27, 0%.), Hafþór Einarsson 4(9/2 , 30%.)Hraðaupphlaup: 3 (Hilmar, Jóhann og Þorlákur)Fiskuð víti: 5 (Þrándur, Jón Andri, Hilmar, Jóhann og Einar)Utan vallar: 8 mín Olís-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
Valsmenn unnu fínan sigur á lið Aftureldingar, 25-20, í Vodafone-höllinni í kvöld, en gestirnir höfðu eins marks forystu í hálfleik. Heimamenn tóku öll völd í síðari hálfleik og unnu sannfærandi. Hlynur Morthens átti stórleik og varði 19 skot. Sturla Ásgeirsson var einnig fínn fyrir heimamenn en hann gerði 8 mörk. Liðin átti nokkuð erfitt með að koma boltanum í netið til að byrja með, en eftir tíu mínútna leik var staðan 3-2 fyrir Aftureldingu. Hlynur Morthens, markvörður Vals, varði vel í fyrri hálfleiknum en leikmenn Aftureldingar skutu aftur á móti oft á tíðum beint á hann. Jafnt var nánast á öllum tölum allan hálfleikinn, en gestirnir alltaf einu skrefi á undan. Liðin gerðu fjöldann allan af mistökum í hálfleiknum og það einkenndi fyrstu 30 mínúturnar. Staðan var því 12-11 í hálfleik fyrir Aftureldingu. Valsmenn hófu síðari hálfleikinn mun betur og gerðu strax þrjú mörk í röð og breyttu stöðunni í 14-12. Eftir það höfðu þeir yfirhöndina í leiknum. Hlynur Morthen hélt áfram uppteknum hætti og varði vel og Valsmenn keyrðu alltaf hratt í bakið á gestunum og skoruðu mörg mörk í kjölfarið. Leikmenn Aftureldingar voru oft á tíðum óþolinmóðir og tóku stundum rangar ákvarðanir í þeirra sóknaraðgerðum. Valur náði mest 6 marka forystu í stöðunni 23-17 og unnu að lokum þægilegan sigur 25-20.Valur - Afturelding 25-20 (11-12)Mörk Vals (skot): Sturla Ásgeirsson 8/2 (9/2), Anton Rúnarsson 6 (12), Finnur Ingi Stefánsson 4 (9), Valdimar Fannar Þórsson 2 (2), Sigfús Sigurðsson 2 (4), Sveinn Aron Sveinsson 1 (1), Atli Báruson 1 (2), Einar Guðmundsson 0 (1), Gunnar Harðarson 0 (3), Magnús Einarsson 0 (1), Agnar Smári Jónsson 0 (2).Varin skot: Hlynur Morthens 19 (19/3, 50%), Ingvar Kristinn Guðmundsson 0/1 (1 , 50%)Hraðaupphlaupsmörk: 5 ( Finnur Ingi 3, Sturla og Sveinn Aron)Fiskuð víti: 2 (Sigfús Sigurðsson 2)Utan vallar: 6 mínúturMörk Aftureldingar (skot): Hilmar Stefánsson 5/3 (7/4), Jóhann Jóhannsson 3 (9/1), Þorlákur Sigurjónsson 3 (4), Eyþór Vestmann 2 (3), Daníel Jónsson 2 (5), Þrándur Gíslason Roth 2 (5), Sverrir Hermannsson 1 (10), Helgi Héðinsson 1 (1), Einar Héðinsson 1 (1), Pétur Júníusson 0 (1).Varin skot: Davíð Svansson 9 (27, 0%.), Hafþór Einarsson 4(9/2 , 30%.)Hraðaupphlaup: 3 (Hilmar, Jóhann og Þorlákur)Fiskuð víti: 5 (Þrándur, Jón Andri, Hilmar, Jóhann og Einar)Utan vallar: 8 mín
Olís-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira