Skuldadeilan í þinginu óleyst 30. júlí 2011 10:19 John Boehner, forseti fulltrúadeiladar Bandaríkjaþings og leiðtogi repúblikana í deildinni. Mynd/AP Öldungadeild Bandaríkjaþings felldi í gærkvöldi frumvarp til sem fjárlaga sem John Boehner, forseti fulltrúadeiladarinnar og leiðtogi repúblikana þar, hafði lagt fram en frumvarpið hafði áður verið samþykkt í fulltrúadeild þingsins. Frumvarp Boehners gerði ráð fyrir niðurskurði í ríkisútgjöldum upp á 900 milljarða dollara og hefði hækkað skuldaþak ríkisins um svipaða fjárhæð. Frumvarpið var samþykkt í fulltrúadeildinni með 218 atkvæðum gegn 210 en eftir að það var fellt í öldungadeildinni hyggst Harry Reid, leiðtogi demókrata í öldungadeildinni, leggja fram sitt eigið frumvarp. Bandaríska ríkið á í hættu að geta ekki staðið við skuldbindingar sínar vegna erlendra lána ef fjárlög verða ekki afgreidd fyrir 2. ágúst næstkomandi. Mest lesið Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Öldungadeild Bandaríkjaþings felldi í gærkvöldi frumvarp til sem fjárlaga sem John Boehner, forseti fulltrúadeiladarinnar og leiðtogi repúblikana þar, hafði lagt fram en frumvarpið hafði áður verið samþykkt í fulltrúadeild þingsins. Frumvarp Boehners gerði ráð fyrir niðurskurði í ríkisútgjöldum upp á 900 milljarða dollara og hefði hækkað skuldaþak ríkisins um svipaða fjárhæð. Frumvarpið var samþykkt í fulltrúadeildinni með 218 atkvæðum gegn 210 en eftir að það var fellt í öldungadeildinni hyggst Harry Reid, leiðtogi demókrata í öldungadeildinni, leggja fram sitt eigið frumvarp. Bandaríska ríkið á í hættu að geta ekki staðið við skuldbindingar sínar vegna erlendra lána ef fjárlög verða ekki afgreidd fyrir 2. ágúst næstkomandi.
Mest lesið Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira