Íslensku stelpurnar í beinni á Eurosport í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2011 06:00 Íslenska 17 ára landsliðið. Mynd/Ksi.is Stelpurnar í 17 ára landsliðinu í fótbolta mæta Spánverjum í undanúrslitum EM í Nyon í Sviss í dag. Þetta mót er haldið í höfuðstöðvum UEFA í fjórða sinn. Leikurinn hefst klukkan 12.00 að íslenskum tíma en strax á eftir mætast Þýskaland og Frakkland í hinum undanúrslitaleiknum. Í boði er sæti í úrslitaleiknum sem fer fram á sama stað á sunnudaginn kemur. Leikirnir verða í beinni útsendingu á Eurosport sem er stöð númer 40 á Digital Íslandi. Íslenska liðið vann alla sex leiki sína í undankeppninni með markatölunni 37-3. Fyrst unnu stelpurnar riðlakeppni í Búlgaríu þar sem þær slógu út Búlgari, Ítali og Litháa. Svo var það milliriðill í Póllandi í apríl þar sem þær unnu Englendinga, Svía og Pólverja. U19 ára þjálfari Íslands (Ólafur Guðbjörnsson) og A-landsliðsþjálfari Íslands (Sigurður Ragnar Eyjólfsson) Íslands eru báðir mættir til Sviss til að horfa á stelpurnar. Sænska knattspyrnusambandið er svo frá sér numið af frábærum árangri Íslands að það sendi hingað U17 ára þjálfara sinn og aðstoðarkonu hennar til að fylgjast með Íslandi á öllum æfingum og í leikjum. Þeir vilja læra af Íslandi Á blaðamannafundi í gær var Láki (Þorlákur Árnason þjálfari Íslands u17) mikið spurður um þennan frábæra árangur Íslands í þessari keppni og undanfarin ár, einnig U21 árs lið karla. Hvernig færi svona lítil þjóð eiginlega að því að búa til svona frábæra fótboltamenn. Láki sagði það fyrst og fremst góðum þjálfurum að þakka alveg niður í yngri flokka og góðri þjálfaramenntun ásamt nálægðinni á landinu og flottri inniaðstöðu. Láki sagði einnig að gott liðið hafi tekið með sér gott sjálfstraust úr Norðurlandamótinu og vaxið frá því. Hann hafi byrjað að vinna með vörnina og þannig náði liðið árangri í byrjun eftir að hann tók við 2009. Í kjölfarið varð sóknin betri enda séum við með mjög góða framherja og höfum unnið alla leiki í þessari undankeppni. Láki sagði ennfremur "Leikmenn eru stoltir að vera hérna. Hér er flott andrúmsloft. Aðalatriðið fyrir okkur er að fá góða reynslu útúr þessu móti og búa til góða framtíðarleikmenn fyrir Ísland. Það er líka gaman að vinna og við vitum að við getum unnið stóru þjóðirnar." Íslenski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjá meira
Stelpurnar í 17 ára landsliðinu í fótbolta mæta Spánverjum í undanúrslitum EM í Nyon í Sviss í dag. Þetta mót er haldið í höfuðstöðvum UEFA í fjórða sinn. Leikurinn hefst klukkan 12.00 að íslenskum tíma en strax á eftir mætast Þýskaland og Frakkland í hinum undanúrslitaleiknum. Í boði er sæti í úrslitaleiknum sem fer fram á sama stað á sunnudaginn kemur. Leikirnir verða í beinni útsendingu á Eurosport sem er stöð númer 40 á Digital Íslandi. Íslenska liðið vann alla sex leiki sína í undankeppninni með markatölunni 37-3. Fyrst unnu stelpurnar riðlakeppni í Búlgaríu þar sem þær slógu út Búlgari, Ítali og Litháa. Svo var það milliriðill í Póllandi í apríl þar sem þær unnu Englendinga, Svía og Pólverja. U19 ára þjálfari Íslands (Ólafur Guðbjörnsson) og A-landsliðsþjálfari Íslands (Sigurður Ragnar Eyjólfsson) Íslands eru báðir mættir til Sviss til að horfa á stelpurnar. Sænska knattspyrnusambandið er svo frá sér numið af frábærum árangri Íslands að það sendi hingað U17 ára þjálfara sinn og aðstoðarkonu hennar til að fylgjast með Íslandi á öllum æfingum og í leikjum. Þeir vilja læra af Íslandi Á blaðamannafundi í gær var Láki (Þorlákur Árnason þjálfari Íslands u17) mikið spurður um þennan frábæra árangur Íslands í þessari keppni og undanfarin ár, einnig U21 árs lið karla. Hvernig færi svona lítil þjóð eiginlega að því að búa til svona frábæra fótboltamenn. Láki sagði það fyrst og fremst góðum þjálfurum að þakka alveg niður í yngri flokka og góðri þjálfaramenntun ásamt nálægðinni á landinu og flottri inniaðstöðu. Láki sagði einnig að gott liðið hafi tekið með sér gott sjálfstraust úr Norðurlandamótinu og vaxið frá því. Hann hafi byrjað að vinna með vörnina og þannig náði liðið árangri í byrjun eftir að hann tók við 2009. Í kjölfarið varð sóknin betri enda séum við með mjög góða framherja og höfum unnið alla leiki í þessari undankeppni. Láki sagði ennfremur "Leikmenn eru stoltir að vera hérna. Hér er flott andrúmsloft. Aðalatriðið fyrir okkur er að fá góða reynslu útúr þessu móti og búa til góða framtíðarleikmenn fyrir Ísland. Það er líka gaman að vinna og við vitum að við getum unnið stóru þjóðirnar."
Íslenski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjá meira