FH-ingar unnu sjö marka sigur á toppliði Akureyrar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2011 20:02 Ásbjörn Friðriksson Mynd/Daníel FH vann sjö marka stórsigur á Akureyri, 30-23, í N1 deild karla í Kaplakrika í kvöld en þetta var þriðji leikur liðanna á einni viku og höfðu Norðanmenn unnið hina tvo. Eftir jafnan fyrri hálfleik tóku FH-ingar öll völd í seinni hálfleiknum sem þeir unnu 17-11 og fögnuðu því sínum fyrsta sigri á móti Akureyri í vetur. Ásbjörn Friðriksson skoraði átta mörk fyrir FH og Baldvin Þorsteinsson var með sjö mörk. Daníel Freyr Andrésson kom sterkur inn í markið og varði 17 skot. Guðmundur Hólmar Helgason skoraði sexmörk fyrir Akureyri en Sveinbjörn Pétursson var frábær í marki liðsins og varði 26 alls skot en það dugði ekki til því FH-ingar voru mun sterkari í seinni hálfleiknum. Fyrri hálfleikurinn var jafn á flestum tölum og liðin skiptust á að vera með forystuna. FH var á endanum með eins marks forskot í hálfleik, 13-12. FH-liðið byrjaði síðan seinni hálfleikinn af miklum krafti og komst í 17-13, 21-16 og 24-17. FH náð á endanum tíu marka forystu, 28-18, áður en Norðanmenn náðu aðeins að laga stöðuna í lokin. Þetta var fyrsta tap Akureyrar á árinu 2011 en liðið hafði unnið fyrstu fjóra leiki sína í deild (3) og bikar (1). Framarar hafa nú seinna í kvöld tækifæri til að minnka forskot Akureyringa á toppnum í fjögur stig en FH komst upp fyrir HK í 3. sætið með þessum sigri. HK getur endurheimt sætið með sigri á Val í kvöld.FH – Akureyri 30-23 (13-12)Mörk FH (skot): Ásbjörn Friðriksson 8/1 (11/1), Baldvin Þorsteinsson 7 (9), Ólafur Gútafsson 6 (13), Örn Ingi Bjarkason 2 (5), Ari Magnús Þorgeirsson 2 (3), Ólafur Andrés Guðmundsson 2 (7), Atli Rúnar Steinþórsson 1 (2), Þorkell Magnússon 1 (1), Halldór Guðjónsson 1 (3) Benedikt Reynir Kristinsson 0 (1).Varin skot: Daníel Freyr Andrésson 17/1, Pálmar Pétursson 3.Hraðaupphlaup: 4 (Baldvin 3, Ásbjörn)Fiskuð víti: 3 (Hörður, Ólafur, Baldvin)Utan vallar: 4 mínútur.Mörk Akureyrar (skot): Guðmundur Hólmar Helgason 6 (14), Bjarni Fritzson 3/1 (8/3), Daníel Einarsson 5 (7), Guðlaugur Arnarson 2 (2), Bergvin Gíslason 2 (3), Hörður Fannar Sigþórsson 2 (2), Heimir Örn Árnason 1 (5), Ásgeir Jóhann Kristinsson 1 (2), Jón Heiðar Sigurðsson 1 (1).Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 26.Hraðaupphlaup: 5 (Bjarni 2, Heimir, Bergvin, Ásgeir)Fiskuð víti: 2 (Bjarni 2)Utan vallar: 2 mínútur.Dómarar: Anton Gylfi Pálsson og Valgeir Ómarsson. Olís-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
FH vann sjö marka stórsigur á Akureyri, 30-23, í N1 deild karla í Kaplakrika í kvöld en þetta var þriðji leikur liðanna á einni viku og höfðu Norðanmenn unnið hina tvo. Eftir jafnan fyrri hálfleik tóku FH-ingar öll völd í seinni hálfleiknum sem þeir unnu 17-11 og fögnuðu því sínum fyrsta sigri á móti Akureyri í vetur. Ásbjörn Friðriksson skoraði átta mörk fyrir FH og Baldvin Þorsteinsson var með sjö mörk. Daníel Freyr Andrésson kom sterkur inn í markið og varði 17 skot. Guðmundur Hólmar Helgason skoraði sexmörk fyrir Akureyri en Sveinbjörn Pétursson var frábær í marki liðsins og varði 26 alls skot en það dugði ekki til því FH-ingar voru mun sterkari í seinni hálfleiknum. Fyrri hálfleikurinn var jafn á flestum tölum og liðin skiptust á að vera með forystuna. FH var á endanum með eins marks forskot í hálfleik, 13-12. FH-liðið byrjaði síðan seinni hálfleikinn af miklum krafti og komst í 17-13, 21-16 og 24-17. FH náð á endanum tíu marka forystu, 28-18, áður en Norðanmenn náðu aðeins að laga stöðuna í lokin. Þetta var fyrsta tap Akureyrar á árinu 2011 en liðið hafði unnið fyrstu fjóra leiki sína í deild (3) og bikar (1). Framarar hafa nú seinna í kvöld tækifæri til að minnka forskot Akureyringa á toppnum í fjögur stig en FH komst upp fyrir HK í 3. sætið með þessum sigri. HK getur endurheimt sætið með sigri á Val í kvöld.FH – Akureyri 30-23 (13-12)Mörk FH (skot): Ásbjörn Friðriksson 8/1 (11/1), Baldvin Þorsteinsson 7 (9), Ólafur Gútafsson 6 (13), Örn Ingi Bjarkason 2 (5), Ari Magnús Þorgeirsson 2 (3), Ólafur Andrés Guðmundsson 2 (7), Atli Rúnar Steinþórsson 1 (2), Þorkell Magnússon 1 (1), Halldór Guðjónsson 1 (3) Benedikt Reynir Kristinsson 0 (1).Varin skot: Daníel Freyr Andrésson 17/1, Pálmar Pétursson 3.Hraðaupphlaup: 4 (Baldvin 3, Ásbjörn)Fiskuð víti: 3 (Hörður, Ólafur, Baldvin)Utan vallar: 4 mínútur.Mörk Akureyrar (skot): Guðmundur Hólmar Helgason 6 (14), Bjarni Fritzson 3/1 (8/3), Daníel Einarsson 5 (7), Guðlaugur Arnarson 2 (2), Bergvin Gíslason 2 (3), Hörður Fannar Sigþórsson 2 (2), Heimir Örn Árnason 1 (5), Ásgeir Jóhann Kristinsson 1 (2), Jón Heiðar Sigurðsson 1 (1).Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 26.Hraðaupphlaup: 5 (Bjarni 2, Heimir, Bergvin, Ásgeir)Fiskuð víti: 2 (Bjarni 2)Utan vallar: 2 mínútur.Dómarar: Anton Gylfi Pálsson og Valgeir Ómarsson.
Olís-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira