Gunnar Andrésson: "Liðsheildin skóp sigurinn“ Hlynur Valsson skrifar 21. febrúar 2011 23:06 Ég er mjög ánægður með þetta enda flottur leikur hjá okkur. Búið að vera andlega erfitt hjá okkur, búnir að tapa 5 leikjum með einu marki í vetur og svo höfum við verið lélegir eftir áramót," sagði Gunnar Andrésson þjálfari Aftureldingar eftir 32-26 sigur liðsins gegn Fram í kvöld í N1 –deild karla í handbolta. Við undirbjuggum okkur mjög vel fyrir þennan leik og fórum einnig vel yfir leik Framara. Ég tel að það sem við lögðum upp fyrir leiknn hafi gengið allt upp, leikmenn inná milli áttu frábæran leik eins og Hafþór í markinu, en það voru allir sem tóku þátt í þessum leik og liðsheildin skóp sigurinn", sagði Gunnar við visir.is eftir leikinn í kvöld. „Núna þýðir ekkert að vorkenna sér þó við séum búnir að vera lélegir eftir áramót, við þurfum bra að byrja að skrifa næsta kafla og er það næsti leikur gegn Haukum á heimavelli okkar í Mosfellsbæ. Það er bara vonandi að áhorfendur komi og styðji við bakið á okkur og mæti á næsta leik þar sem við ætlum okkur sigur", bætti Gunnar við. Olís-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
Ég er mjög ánægður með þetta enda flottur leikur hjá okkur. Búið að vera andlega erfitt hjá okkur, búnir að tapa 5 leikjum með einu marki í vetur og svo höfum við verið lélegir eftir áramót," sagði Gunnar Andrésson þjálfari Aftureldingar eftir 32-26 sigur liðsins gegn Fram í kvöld í N1 –deild karla í handbolta. Við undirbjuggum okkur mjög vel fyrir þennan leik og fórum einnig vel yfir leik Framara. Ég tel að það sem við lögðum upp fyrir leiknn hafi gengið allt upp, leikmenn inná milli áttu frábæran leik eins og Hafþór í markinu, en það voru allir sem tóku þátt í þessum leik og liðsheildin skóp sigurinn", sagði Gunnar við visir.is eftir leikinn í kvöld. „Núna þýðir ekkert að vorkenna sér þó við séum búnir að vera lélegir eftir áramót, við þurfum bra að byrja að skrifa næsta kafla og er það næsti leikur gegn Haukum á heimavelli okkar í Mosfellsbæ. Það er bara vonandi að áhorfendur komi og styðji við bakið á okkur og mæti á næsta leik þar sem við ætlum okkur sigur", bætti Gunnar við.
Olís-deild karla Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira