Hlynur og Signý voru valin best á Lokahófi KKÍ í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2010 23:45 Hlynur Bæringsson fékk fjögur verðlaun á lokahófi KKÍ í kvöld. Mynd/Daníel Miðherjar Íslandsmeistaraliðanna, Hlynur Bæringsson í Snæfelli og Signý Hermannsdóttir í KR, voru í kvöld valin leikmenn ársins á Lokahófi Körfuknattleiksfólks á Broadway. Hlynur og Signý voru bæði að fá þessi verðlaun í annað skiptið, Signý var einnig valin best í fyrra og Hlynur hlaut þessi verðlaun fyrir tveimur árum. Hlynur og Signý náðu bæði langþráðu takmarki á þessu tímabili því þau urðu þá Íslandsmeistarar í fyrsta sinn á ferlinum. Guðbjörg Sverrisdóttir úr Hamar og Ægir Þór Steinarsson úr Fjölni voru valin bestu ungu leikmennirnir og bestu erlendu leikmennirnir voru valin Heather Ezell úr Haukum og Justin Shouse í Stjörnunni. Þjálfarar ársins voru þjálfarar Íslandsmeistaraliðanna, Benedikt Guðmundsson hjá kvennaliði KR og Ingi Þór Steinþórsson hjá karlaliði Snæfells. Hlynur Bæringsson raðaði að sér verðlaunum í kvöld en hann var einnig valinn besti varnarmaður ársins og besti leikmaður úrslitakeppninnar. Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir úr KR var valin besti varnarmaðurinn hjá konunum annað árið í röð og Unnur Tara Jónsdóttir var valin besti leikmaður úrslitakeppninnar. Ragna Margrét Brynjarsdóttir úr Haukum og Ómar Örn Sævarsson úr Grindavík voru valdir prúðustu leikmenn deildarinnar. Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómarinn sjötta árið í röð en hann jafnaði þar með met Leifs Garðarssonar frá 1999 til 2004.Verðlaunin á Lokahófi KKÍ í kvöld:Úrvalslið 1. deildar kvenna Íris Gunnarsdóttir - Skallagrímur Erna Rún Magnúsdóttir - Þór Ak. Eva María Emilsdóttir - Fjölnir Gréta María Grétarsdóttir - Fjölnir Salbjörg Sævarsdóttir - LaugdælirBesti leikmaður: Gréta María Grétarsdóttir - FjölnirBesti þjálfari: Eggert Maríuson - FjölnirÚrvalslið 1. deildar karla Sævar Haraldsson - Haukar Baldur Ragnarsson - Þór Þorlákshöfn Hörður Hreiðarsson - Valur Óðinn Ásgeirsson - Þór Akureyri Grétar Erlendsson - Þór ÞorlákshöfnBesti leikmaður: Grétar Erlendsson - Þór ÞorlákshöfnBesti þjálfari: Borce Ilievski - KFÍVerðlaunahafar í Iceland Express deildum Prúðasti leikmaður IEX kv. 2009-2010 Ragna Margrét Brynjarsdóttir Haukar Prúðasti leikmaður IEX ka. 2009-2010 Ómar Örn Sævarsson, GrindavíkBesti erlendi leikmaður IEX kv. 2009-2010 Heather Ezell, HaukumBesti erlendi leikmaður IEX ka. 2009-2010 Justin Shouse Stjörnunni Besti ungi leikmaður IEX kv. 2009-2010 Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamri Besti ungi leikmaður IEX ka. 2009-2010 Ægir Þór Steinarsson, FjölnirBesti varnarmaður IEX kv. 2009-2010 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KRBesti varnarmaður IEX ka. 2009-2010 Hlynur Bæringsson, SnæfellBesti dómari Iceland Express deilda. 2009 - 2010 Sigmundur Már HrebertssonBesti leikmaður úrslitakeppni kvenna Unnur Tara Jónsdóttir, KRBesti leikmaður úrslitakeppni karla Hlynur Bæringsson, SnæfelliBesti þjálfari IEX kv. 2009-2010 Benedikt Guðmundsson, KRBesti þjálfari IEX ka. 2009-2010 Ingi Þór Steinþórsson, SnæfellÚrvalslið Iceland Express d. kv 2009-2010 Hildur Sigurðardóttir, KR Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamri Margrét Kara Sturludóttir, KR Birna Valgarðsdóttir, Keflavík Signý Hermannsdóttir, KRÚrvalslið Iceland Express d. ka 2009-2010 Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Brynjar Þór Björnsson, KR Páll Axel Vilbergsson, Grindavík Sigurður Þorvaldsson, Snæfelli Hlynur Bæringsson, SnæfelliBesti leikmaður IEX ka. 2009-2010 Hlynur BæringssonBesti leikmaður IEX kv. 2009-2010 Signý Hermannsdóttir, KRÁhorfendaverðlaun 2009-2010 Stuðningsmenn Snæfells - Farmiðaúttekt upp á 300.000 frá Iceland Express Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Miðherjar Íslandsmeistaraliðanna, Hlynur Bæringsson í Snæfelli og Signý Hermannsdóttir í KR, voru í kvöld valin leikmenn ársins á Lokahófi Körfuknattleiksfólks á Broadway. Hlynur og Signý voru bæði að fá þessi verðlaun í annað skiptið, Signý var einnig valin best í fyrra og Hlynur hlaut þessi verðlaun fyrir tveimur árum. Hlynur og Signý náðu bæði langþráðu takmarki á þessu tímabili því þau urðu þá Íslandsmeistarar í fyrsta sinn á ferlinum. Guðbjörg Sverrisdóttir úr Hamar og Ægir Þór Steinarsson úr Fjölni voru valin bestu ungu leikmennirnir og bestu erlendu leikmennirnir voru valin Heather Ezell úr Haukum og Justin Shouse í Stjörnunni. Þjálfarar ársins voru þjálfarar Íslandsmeistaraliðanna, Benedikt Guðmundsson hjá kvennaliði KR og Ingi Þór Steinþórsson hjá karlaliði Snæfells. Hlynur Bæringsson raðaði að sér verðlaunum í kvöld en hann var einnig valinn besti varnarmaður ársins og besti leikmaður úrslitakeppninnar. Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir úr KR var valin besti varnarmaðurinn hjá konunum annað árið í röð og Unnur Tara Jónsdóttir var valin besti leikmaður úrslitakeppninnar. Ragna Margrét Brynjarsdóttir úr Haukum og Ómar Örn Sævarsson úr Grindavík voru valdir prúðustu leikmenn deildarinnar. Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómarinn sjötta árið í röð en hann jafnaði þar með met Leifs Garðarssonar frá 1999 til 2004.Verðlaunin á Lokahófi KKÍ í kvöld:Úrvalslið 1. deildar kvenna Íris Gunnarsdóttir - Skallagrímur Erna Rún Magnúsdóttir - Þór Ak. Eva María Emilsdóttir - Fjölnir Gréta María Grétarsdóttir - Fjölnir Salbjörg Sævarsdóttir - LaugdælirBesti leikmaður: Gréta María Grétarsdóttir - FjölnirBesti þjálfari: Eggert Maríuson - FjölnirÚrvalslið 1. deildar karla Sævar Haraldsson - Haukar Baldur Ragnarsson - Þór Þorlákshöfn Hörður Hreiðarsson - Valur Óðinn Ásgeirsson - Þór Akureyri Grétar Erlendsson - Þór ÞorlákshöfnBesti leikmaður: Grétar Erlendsson - Þór ÞorlákshöfnBesti þjálfari: Borce Ilievski - KFÍVerðlaunahafar í Iceland Express deildum Prúðasti leikmaður IEX kv. 2009-2010 Ragna Margrét Brynjarsdóttir Haukar Prúðasti leikmaður IEX ka. 2009-2010 Ómar Örn Sævarsson, GrindavíkBesti erlendi leikmaður IEX kv. 2009-2010 Heather Ezell, HaukumBesti erlendi leikmaður IEX ka. 2009-2010 Justin Shouse Stjörnunni Besti ungi leikmaður IEX kv. 2009-2010 Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamri Besti ungi leikmaður IEX ka. 2009-2010 Ægir Þór Steinarsson, FjölnirBesti varnarmaður IEX kv. 2009-2010 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KRBesti varnarmaður IEX ka. 2009-2010 Hlynur Bæringsson, SnæfellBesti dómari Iceland Express deilda. 2009 - 2010 Sigmundur Már HrebertssonBesti leikmaður úrslitakeppni kvenna Unnur Tara Jónsdóttir, KRBesti leikmaður úrslitakeppni karla Hlynur Bæringsson, SnæfelliBesti þjálfari IEX kv. 2009-2010 Benedikt Guðmundsson, KRBesti þjálfari IEX ka. 2009-2010 Ingi Þór Steinþórsson, SnæfellÚrvalslið Iceland Express d. kv 2009-2010 Hildur Sigurðardóttir, KR Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamri Margrét Kara Sturludóttir, KR Birna Valgarðsdóttir, Keflavík Signý Hermannsdóttir, KRÚrvalslið Iceland Express d. ka 2009-2010 Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Brynjar Þór Björnsson, KR Páll Axel Vilbergsson, Grindavík Sigurður Þorvaldsson, Snæfelli Hlynur Bæringsson, SnæfelliBesti leikmaður IEX ka. 2009-2010 Hlynur BæringssonBesti leikmaður IEX kv. 2009-2010 Signý Hermannsdóttir, KRÁhorfendaverðlaun 2009-2010 Stuðningsmenn Snæfells - Farmiðaúttekt upp á 300.000 frá Iceland Express
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira