Ökum edrú 17. júní 2010 06:00 Við getum verið sammála um að ölvunarakstur getur haft í för með sér skelfilegar afleiðingar. Við þekkjum alltof mörg dæmi þess. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að aðalástæða ölvunaraksturs er neysla áfengis. Í gegnum tíðina hafa slys og óhöpp tengd ölvunarakstri tekið of háan toll í umferðinni. Það er okkar að bregðast við til að draga úr hættunni. Margar leiðir eru færar og hafa allar það markmið að hvetja ökumenn til að aka ekki eftir neyslu. Okkur kemur málið við. Við eigum að tilkynna ölvunarakstur í síma 112 sama hver á í hlut. Við eigum að bjóða upp á óáfenga drykki fyrir þá sem eru á bíl. Við eigum að stöðva þá sem ætla að aka undir áhrifum. Við látum ekki vini okkar aka undir áhrifum. Það að hafa aðgengi að edrú bílstjóra sem keyrir þá sem eru að skemmta sér skiptir miklu máli. Leigubílstjórar eru til staðar allan sólarhringinn og án vafa er ódýrara að nýta þjónustu þeirra en að verja því sem við eigum ólifað að borga fyrir tjónið. Sumir hópar sem eru að skemmta sér hafa oft einn ákveðinn bílstjóra sem er edrú allan tímann, fyrirbæri sem er kallað „designated driver", staðfastur bílstjóri. Bjórframleiðendur ætla sér að auka sölu áfengis um 6% á meðan HM stendur yfir. Það er líklegt að það auki ölvunarakstur töluvert þar sem sumir fá sér bara einn eða tvo bjóra. Hluti af þessari aukningu er drukkinn á veitingahúsum. Nú stendur yfir átak IOGT á Íslandi þar sem hvatt er til þess að við ökum edrú. Birtar verða auglýsingar þar sem heyra má frásagnir fólks um ófyrirsjáanlegar afleiðingar ölvunaraksturs. Markmiðið okkar er að vekja þjóðina til umhugsunar um að aka edrú. Boðið verður upp á bílstjóradrykk á völdum veitingahúsum sem eru í samstarfi við átakið. Sérstakur gestur átaksins, Joonas Turtonen, framkvæmdastjóri Hälsa och Trafik í Finnlandi, ber saman ölvunarakstur hér sem er að líkjast æ meira því sem er í Finnlandi. Minnt verður á að ölvunarakstur er dauðans alvara. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Skoðun Mest lesið Á að vera landbúnaður á Íslandi? Ágústa Ágústsdóttir Skoðun Er 0,145% bankaskattur virkilega nóg? Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun Miðflokkurinn stendur vörð um bændur Högni Elfar Gylfason Skoðun Höldum áfram með íslenskuna og konuna Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun Krónur, evrur og fullveldi Bjarni Benediktsson Skoðun Kennari í verkfalli Hólmfríður Þorgeirsdóttir Skoðun Stúlkur eiga undir högg að sækja í nauðgunarmálum Jörgen Ingimar Hansson Skoðun Allt mannanna verk - orkuöryggi á Íslandi Ingibjörg Isaksen Skoðun Neglum niður vextina Kristrún Frostadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Á að vera landbúnaður á Íslandi? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Miðflokkurinn stendur vörð um bændur Högni Elfar Gylfason skrifar Skoðun Fjármál Kópavogsbæjar - hin hliðin Theódóra Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Feður eiga undir högg að sækja í forsjármálum Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Mikill má máttur Viðreisnar og áhrif um alla Evrópu, líka á Pútín, vera Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Frír hádegisverður í boði Friedmans Róbert Björnsson skrifar Skoðun Höldum áfram með íslenskuna og konuna Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Ekki láta kaupa atkvæði þitt Alexandra Briem skrifar Skoðun Afnemum fátæktina Helgi Máni Sigurðsson skrifar Skoðun Krónur, evrur og fullveldi Bjarni Benediktsson skrifar Skoðun Ný ríkisstjórn styrki meistarakerfi löggiltra iðngreina Hópur formanna fag- og meistarafélaga innan SI skrifar Skoðun Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Farsældarlögin snúast ekki um börnin Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Víðtæk og öflug barátta gegn einmanaleika á Íslandi Guðrún Svava Viðarsdóttir skrifar Skoðun Framsókn í geðheilbrigðismálum Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun 200 þúsund til að búa í fatahengi LOL Derek T. Allen skrifar Skoðun Kennari í verkfalli Hólmfríður Þorgeirsdóttir skrifar Skoðun Við viljum – kröfugerð fólks með fötlun! Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir skrifar Skoðun Óæskilegar uppskerur Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Úreltar og óréttmætar hvalveiðar Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Bætum umhverfið svo öll börn geti blómstrað Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir Waage skrifar Skoðun Neglum niður vextina Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Áhyggjulaust ævikvöld Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Verðbólga í boði Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Afsláttur af mannréttindum Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Er 0,145% bankaskattur virkilega nóg? Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Útrýmum kjaragliðnun Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun 16 ára aldurstakmark á samfélagsmiðlum Skúli Bragi Geirdal skrifar Sjá meira
Við getum verið sammála um að ölvunarakstur getur haft í för með sér skelfilegar afleiðingar. Við þekkjum alltof mörg dæmi þess. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að aðalástæða ölvunaraksturs er neysla áfengis. Í gegnum tíðina hafa slys og óhöpp tengd ölvunarakstri tekið of háan toll í umferðinni. Það er okkar að bregðast við til að draga úr hættunni. Margar leiðir eru færar og hafa allar það markmið að hvetja ökumenn til að aka ekki eftir neyslu. Okkur kemur málið við. Við eigum að tilkynna ölvunarakstur í síma 112 sama hver á í hlut. Við eigum að bjóða upp á óáfenga drykki fyrir þá sem eru á bíl. Við eigum að stöðva þá sem ætla að aka undir áhrifum. Við látum ekki vini okkar aka undir áhrifum. Það að hafa aðgengi að edrú bílstjóra sem keyrir þá sem eru að skemmta sér skiptir miklu máli. Leigubílstjórar eru til staðar allan sólarhringinn og án vafa er ódýrara að nýta þjónustu þeirra en að verja því sem við eigum ólifað að borga fyrir tjónið. Sumir hópar sem eru að skemmta sér hafa oft einn ákveðinn bílstjóra sem er edrú allan tímann, fyrirbæri sem er kallað „designated driver", staðfastur bílstjóri. Bjórframleiðendur ætla sér að auka sölu áfengis um 6% á meðan HM stendur yfir. Það er líklegt að það auki ölvunarakstur töluvert þar sem sumir fá sér bara einn eða tvo bjóra. Hluti af þessari aukningu er drukkinn á veitingahúsum. Nú stendur yfir átak IOGT á Íslandi þar sem hvatt er til þess að við ökum edrú. Birtar verða auglýsingar þar sem heyra má frásagnir fólks um ófyrirsjáanlegar afleiðingar ölvunaraksturs. Markmiðið okkar er að vekja þjóðina til umhugsunar um að aka edrú. Boðið verður upp á bílstjóradrykk á völdum veitingahúsum sem eru í samstarfi við átakið. Sérstakur gestur átaksins, Joonas Turtonen, framkvæmdastjóri Hälsa och Trafik í Finnlandi, ber saman ölvunarakstur hér sem er að líkjast æ meira því sem er í Finnlandi. Minnt verður á að ölvunarakstur er dauðans alvara.
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun
Skoðun Mikill má máttur Viðreisnar og áhrif um alla Evrópu, líka á Pútín, vera Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar
Skoðun Ný ríkisstjórn styrki meistarakerfi löggiltra iðngreina Hópur formanna fag- og meistarafélaga innan SI skrifar
Skoðun Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir skrifar
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun