Stewart Cink vann umspilið á móti Tom Watson Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2009 18:39 Stewart Cink vann 138. opna breska meistaramótið í golfi. Mynd/AFP Tom Watson tókst ekki að vinna sögulegan sigur á opna breska meistaramótinu í golfi því hann tapaði í umspili á móti Stewart Cink í kvöld. Tom Watson átti möguleika á að tryggja sér sigurinn á 18. holunni en mistókst og Cink vann síðan umspilið af öryggi. Stewart Cink vann því 138. opna breska meistaramótið í golfi en þetta er fyrsta risamótið sem hann vinnur. Stewart Cink er 36 ára Bandaríkamaður og 193 sm á hæð. Hann hafði best áður náð þriðja sæti á risamóti en hann hafði endaði í 3. sæti á þremur risamótum á ferlinum - á Mastersmótinu 2008, á opna bandaríska mótinu árið 2001 og á PGA-meistaramótinu 1999. Hinn 59 ára gamli Tom Watson hefði bætt fjölmörg met með því að tryggja sér sigur á opna breska. Hann hefði orðið elsti kylfingurinn í sögunni sem vinnur risamót og þetta hefði orðið sjötti sigur hans á opna breska sem er metjöfnun. Það munaði svo ótrúlega litlu að það tækist. Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tom Watson tókst ekki að vinna sögulegan sigur á opna breska meistaramótinu í golfi því hann tapaði í umspili á móti Stewart Cink í kvöld. Tom Watson átti möguleika á að tryggja sér sigurinn á 18. holunni en mistókst og Cink vann síðan umspilið af öryggi. Stewart Cink vann því 138. opna breska meistaramótið í golfi en þetta er fyrsta risamótið sem hann vinnur. Stewart Cink er 36 ára Bandaríkamaður og 193 sm á hæð. Hann hafði best áður náð þriðja sæti á risamóti en hann hafði endaði í 3. sæti á þremur risamótum á ferlinum - á Mastersmótinu 2008, á opna bandaríska mótinu árið 2001 og á PGA-meistaramótinu 1999. Hinn 59 ára gamli Tom Watson hefði bætt fjölmörg met með því að tryggja sér sigur á opna breska. Hann hefði orðið elsti kylfingurinn í sögunni sem vinnur risamót og þetta hefði orðið sjötti sigur hans á opna breska sem er metjöfnun. Það munaði svo ótrúlega litlu að það tækist.
Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira