Tom Watson enn efstur á opna breska - getur orðið elsti risamótsmeistarinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2009 22:07 Tom Watson brosti á blaðamannafundinum eftir þriðja hringinn í dag. Mynd/AFP Ævintýri hins 59 ára gamla Tom Watson á opna breska meistaramótinu heldur áfram en Watson er með eins högg forystu fyrir lokadaginn á morgun. Watson lék á einu höggi yfir pari í dag og hefur leikið fyrstu 54 holurnar á fjórum höggum undir pari. Næstir á eftir Watson eru Mathew Goggin frá Ástralíu og Ross Fisher frá Bretlandi. Í fjórða sætinu eru síðan þeir Retief Goosen frá Suður-Afríku og Lee Westwood frá Englandi. Watson hefur fimm sinnum unnið opna breska en síðasti sigur hans kom árið 1983. Hann getur með sigri slegið met Julius Boros yfir elsta sigurvegara risamóts frá upphafi. Julius Boros var 48 ára þegar hann vann PGA-meistaramótið árið 1968. Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ævintýri hins 59 ára gamla Tom Watson á opna breska meistaramótinu heldur áfram en Watson er með eins högg forystu fyrir lokadaginn á morgun. Watson lék á einu höggi yfir pari í dag og hefur leikið fyrstu 54 holurnar á fjórum höggum undir pari. Næstir á eftir Watson eru Mathew Goggin frá Ástralíu og Ross Fisher frá Bretlandi. Í fjórða sætinu eru síðan þeir Retief Goosen frá Suður-Afríku og Lee Westwood frá Englandi. Watson hefur fimm sinnum unnið opna breska en síðasti sigur hans kom árið 1983. Hann getur með sigri slegið met Julius Boros yfir elsta sigurvegara risamóts frá upphafi. Julius Boros var 48 ára þegar hann vann PGA-meistaramótið árið 1968.
Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira