Vafasöm venja hjá Marquez - drekkur eigið þvag fyrir bardaga (myndband) Ómar Þorgeirsson skrifar 18. september 2009 19:00 Hinn skrautlegi Juan Manuel Marquez á blaðamannafundi fyrir bardagann sem haldinn var á dögunum. Nordic photos/AFP Áhugamenn um hnefaleika sem sáu upphitunarþáttinn 24/7 á dögunum, þar sem umfjöllunarefnið var bardagi Floyd Mayweather Jr og Juan Manuel Marquez, hafa vafalítið rekið upp stór augu. Þar greinir Mexíkóbúinn Marquez frá einu af hernarleyndarmálum sínum fyrir bardaga en það er sem sagt að drekka eigin þvag. Hann drekkur sem sagt tvö glös af sínu eigin þvagi á degi hverjum á meðan á undirbúningi hans stendur og vill meina að þessi venja hjálpi sér til þess að ná góðum árangri í hringnum. Sjá myndaband með því að smella hér. „Ég hef gert þetta fyrir síðustu fimm bardaga með góðum árangri. Með þessu næ sé ég til þess að ég tapa ekki vítamínum og próteinum úr líkamanum og það er mjög mikilvægt," segir Marquez sem er greinilega tilbúinn að ganga ansi langt til þess að tryggja hámarks árangur. Bandaríkjamaðurinn Mayweather Jr er þó hvergi banginn og lætur sér fátt um finnast um uppátæki Marquez. „Ef þú ert í góðu formi, þá ertu í góðu formi og ert tilbúinn. Þú þarft ekki að drekka þitt eigið þvag til þess að ná árangri," er haft eftir Mayweather Jr sem fyrir bardaga kappanna á aðfaranótt sunnudags hefur unnið alla 39 bardaga sína á ferlinum. Box Erlendar Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Sjá meira
Áhugamenn um hnefaleika sem sáu upphitunarþáttinn 24/7 á dögunum, þar sem umfjöllunarefnið var bardagi Floyd Mayweather Jr og Juan Manuel Marquez, hafa vafalítið rekið upp stór augu. Þar greinir Mexíkóbúinn Marquez frá einu af hernarleyndarmálum sínum fyrir bardaga en það er sem sagt að drekka eigin þvag. Hann drekkur sem sagt tvö glös af sínu eigin þvagi á degi hverjum á meðan á undirbúningi hans stendur og vill meina að þessi venja hjálpi sér til þess að ná góðum árangri í hringnum. Sjá myndaband með því að smella hér. „Ég hef gert þetta fyrir síðustu fimm bardaga með góðum árangri. Með þessu næ sé ég til þess að ég tapa ekki vítamínum og próteinum úr líkamanum og það er mjög mikilvægt," segir Marquez sem er greinilega tilbúinn að ganga ansi langt til þess að tryggja hámarks árangur. Bandaríkjamaðurinn Mayweather Jr er þó hvergi banginn og lætur sér fátt um finnast um uppátæki Marquez. „Ef þú ert í góðu formi, þá ertu í góðu formi og ert tilbúinn. Þú þarft ekki að drekka þitt eigið þvag til þess að ná árangri," er haft eftir Mayweather Jr sem fyrir bardaga kappanna á aðfaranótt sunnudags hefur unnið alla 39 bardaga sína á ferlinum.
Box Erlendar Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Sjá meira