Umfjöllun: Akureyri afgreitt í fyrri hálfleik Hjalti Þór Hreinsson skrifar 10. desember 2009 21:00 Birkir Ívar Guðmundsson átti stórleik í marki Hauka. Mynd/Stefán Haukar eru á toppnum í N-1 deild karla og verða það fram yfir bæði jól og EM í janúar. Liðið kjöldró Akureyri fyrir norðan í kvöld, 20-24. Tölurnar gefa ekki alveg rétta mynd af leiknum. Haukar byrjuðu leikinn miklu betur og komust í 0-3. Sókn Akureyrar var slök en að sjálfsögðu hanga saman vörn Hauka og sókn heimamanna. Vörn gestanna var virkilega góð og hélt hún Akureyri í sjö mörkum í fyrri hálfleik. Heimamenn pirruðu sig á dómurunum, sem gerðu nokkur mistök sem Akureyri tapaði á. Haukar spiluðu langar sóknir en komu sér alltaf í færi. Vörn Akureyrar fann sig ekki og hefði að ósekju átt að breyta til þegar ekkert gekk, en liðið spilaði 6-0 vörn allan hálfleikinn. 5-1 vörnin í seinni hálfleik gekk betur. Haukar komust í 3-10 um miðbik hálfleiksins og komust mest í átta marka forystu. Henni héldu þeir út hálfleikinn og leiddu 7-15 eftir óspennandi fyrri hálfleik. Gestirnir komust mest tíu mörkum yfir en slökuðu á undir lokin. Akureyri komst sex mörkum frá Haukunum um miðjan hálfleikinn en þar við sat. Undir lokin minnkaði liðið svo muninn í fjögur mörk og bjargaði í raun andlitinu. Elías Már var góður í fyrri hálfleik, Sigurbergur var aftur á móti slakur allan leikinn en Björgvin fínn. Vörn þeirra var góð og Birkir Ívar flottur. Hjá Akureyri bar enginn af, einna helst Oddur sem var markahæstur. Hann var samt mjög lengi í gang. Liðið kolféll undir pressu í kvöld en liðið var vel stutt allan leikinn af áhorfendum. Það dugði þó engan vegin til, Haukar báru af á öllum sviðum.Tölfræði úr leiknum:Akureyri-Haukar 20-24 (7-15)Mörk Akureyrar (skot): Oddur Grétarsson 7/3 (10/4), Jónatan Magnússon 4 (10/2), Geir Guðmundsson 2 (4), Heimir Örn Árnason 2 (6), Árni Þór Sigtryggsson 2 (8), Guðlaugur Arnarsson 1 (2), Andri Snær Stefánsson 1 (4), Guðmundur H. Helgason 1 (8).Varin skot: Hafþór Einarsson 11 (17) 65%, Hörður Flóki Ólafsson 8 (26) 31%.Hraðaupphlaup: 2 (Oddur 2 ).Fiskuð víti: 6 (Oddur 2,Heimir, Árni, Andri, Hörður )Utan vallar: 2 mín.Mörk Hauka: Elías Már Halldórsson 7 (9), Björgvin Hólmgeirsson 6 (16), Einar Örn Jónsson 2 (2), Freyr Brynjarsson 2 (4), Pétur Pálsson 2 (6), Heimir Óli Heimisson 1 (1), Stefán Rafn Sigurmannsson 1 (2), Guðmundur Árni Ólafsson 1 (4), Sigurbergur Sveinsson 1/1 (7).Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 22/2 (42) 52%Hraðaupphlaup: 4 (Elías 2, Freyr 2).Fiskuð víti: 1 (Pétur)Utan vallar: 6 mín. Olís-deild karla Mest lesið Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Sport Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
Haukar eru á toppnum í N-1 deild karla og verða það fram yfir bæði jól og EM í janúar. Liðið kjöldró Akureyri fyrir norðan í kvöld, 20-24. Tölurnar gefa ekki alveg rétta mynd af leiknum. Haukar byrjuðu leikinn miklu betur og komust í 0-3. Sókn Akureyrar var slök en að sjálfsögðu hanga saman vörn Hauka og sókn heimamanna. Vörn gestanna var virkilega góð og hélt hún Akureyri í sjö mörkum í fyrri hálfleik. Heimamenn pirruðu sig á dómurunum, sem gerðu nokkur mistök sem Akureyri tapaði á. Haukar spiluðu langar sóknir en komu sér alltaf í færi. Vörn Akureyrar fann sig ekki og hefði að ósekju átt að breyta til þegar ekkert gekk, en liðið spilaði 6-0 vörn allan hálfleikinn. 5-1 vörnin í seinni hálfleik gekk betur. Haukar komust í 3-10 um miðbik hálfleiksins og komust mest í átta marka forystu. Henni héldu þeir út hálfleikinn og leiddu 7-15 eftir óspennandi fyrri hálfleik. Gestirnir komust mest tíu mörkum yfir en slökuðu á undir lokin. Akureyri komst sex mörkum frá Haukunum um miðjan hálfleikinn en þar við sat. Undir lokin minnkaði liðið svo muninn í fjögur mörk og bjargaði í raun andlitinu. Elías Már var góður í fyrri hálfleik, Sigurbergur var aftur á móti slakur allan leikinn en Björgvin fínn. Vörn þeirra var góð og Birkir Ívar flottur. Hjá Akureyri bar enginn af, einna helst Oddur sem var markahæstur. Hann var samt mjög lengi í gang. Liðið kolféll undir pressu í kvöld en liðið var vel stutt allan leikinn af áhorfendum. Það dugði þó engan vegin til, Haukar báru af á öllum sviðum.Tölfræði úr leiknum:Akureyri-Haukar 20-24 (7-15)Mörk Akureyrar (skot): Oddur Grétarsson 7/3 (10/4), Jónatan Magnússon 4 (10/2), Geir Guðmundsson 2 (4), Heimir Örn Árnason 2 (6), Árni Þór Sigtryggsson 2 (8), Guðlaugur Arnarsson 1 (2), Andri Snær Stefánsson 1 (4), Guðmundur H. Helgason 1 (8).Varin skot: Hafþór Einarsson 11 (17) 65%, Hörður Flóki Ólafsson 8 (26) 31%.Hraðaupphlaup: 2 (Oddur 2 ).Fiskuð víti: 6 (Oddur 2,Heimir, Árni, Andri, Hörður )Utan vallar: 2 mín.Mörk Hauka: Elías Már Halldórsson 7 (9), Björgvin Hólmgeirsson 6 (16), Einar Örn Jónsson 2 (2), Freyr Brynjarsson 2 (4), Pétur Pálsson 2 (6), Heimir Óli Heimisson 1 (1), Stefán Rafn Sigurmannsson 1 (2), Guðmundur Árni Ólafsson 1 (4), Sigurbergur Sveinsson 1/1 (7).Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 22/2 (42) 52%Hraðaupphlaup: 4 (Elías 2, Freyr 2).Fiskuð víti: 1 (Pétur)Utan vallar: 6 mín.
Olís-deild karla Mest lesið Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Sport Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira