Birna: Þetta er vonandi allt að smella saman hjá okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2009 15:45 Birna Valgarðsdóttir hefur skorað 14,3 stig að meðaltali í fyrstu sex umferðunum. Mynd/Stefán „Þetta er allt vonandi að smella saman hjá okkur," segir Keflvíkingurinn Birna Valgarðsdóttir en hún og félagar hennar hafa unnið tvo síðustu leiki sína í kvennakörfunni eftir fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum. Keflavík heimsækir Hauka í 7. umferð Iceland Express deildar kvenna í kvöld. „Það er komin meiri leikgleði í þetta hjá okkur og við erum líka komnar með nýjan kana. Hún er að breyta miklu fyrir okkur. Hún er mjög góð og dregur okkur með sér. Þetta er mjög öflugur leikmaður," segir Birna um Kristi Smith sem var með 21 stig í fyrsta leiknum sínum sem Keflavík vann með 27 stigum. „Við vorum í vandræðum með koma boltanum upp og það var aðalvandamálið hjá okkur og þessi hentar því betur en hin," segir Birna. Birna segir líka að það muni mikið um að fá Bryndísi Guðmundsdóttur til baka en hún er með 12,7 stig, 10.7 fráköst og 4,3 stoðsendingar í fyrstu þremur leikjum sínum. „Hún styrkir okkur þvílíkt mikið," segir Birna. Haukarnir hafa unnið fyrstu fjóra heimaleiki vetrarins í deildinni og Birna veit að það mun reyna á hennar lið á móti Íslandsmeisturunum í kvöld. „Ég held að þetta verði mjög skemmtilegur og jafn leikur. Bæði liðin þurfa að hafa fyrir þessu en ég vona að við vinnum. Það væri óskandi að fá þriðja sigurinn í röð núna en við þurfum þá að vera duglegar," segir Birna. Birna hefur spilað í gegnum meiðsli að undanförnu en segist vera öll að ná sér. „Ég reif vöðva frá rifbeininu og það blæddi inn á milli rifjanna. Það var eins og ég hafði brotnað. Ég er samt öll að koma til og það má koma við þetta núna," segir Birna sem missti ekki af neinum leik þrátt fyrir þessu leiðinlegu meiðsli. "Ég æfði ekki en píndi mig í leikina," segir Birna. Leikur Hauka og Keflavíkur hefst klukkan 19.15 á Ásvöllum í kvöld og á sama tíma tekur Snæfell á móti Hamar í Stykkishólmi og nágrannarnir Grindavík og Njarðvík mætast í Grindavík. Dominos-deild kvenna Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
„Þetta er allt vonandi að smella saman hjá okkur," segir Keflvíkingurinn Birna Valgarðsdóttir en hún og félagar hennar hafa unnið tvo síðustu leiki sína í kvennakörfunni eftir fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum. Keflavík heimsækir Hauka í 7. umferð Iceland Express deildar kvenna í kvöld. „Það er komin meiri leikgleði í þetta hjá okkur og við erum líka komnar með nýjan kana. Hún er að breyta miklu fyrir okkur. Hún er mjög góð og dregur okkur með sér. Þetta er mjög öflugur leikmaður," segir Birna um Kristi Smith sem var með 21 stig í fyrsta leiknum sínum sem Keflavík vann með 27 stigum. „Við vorum í vandræðum með koma boltanum upp og það var aðalvandamálið hjá okkur og þessi hentar því betur en hin," segir Birna. Birna segir líka að það muni mikið um að fá Bryndísi Guðmundsdóttur til baka en hún er með 12,7 stig, 10.7 fráköst og 4,3 stoðsendingar í fyrstu þremur leikjum sínum. „Hún styrkir okkur þvílíkt mikið," segir Birna. Haukarnir hafa unnið fyrstu fjóra heimaleiki vetrarins í deildinni og Birna veit að það mun reyna á hennar lið á móti Íslandsmeisturunum í kvöld. „Ég held að þetta verði mjög skemmtilegur og jafn leikur. Bæði liðin þurfa að hafa fyrir þessu en ég vona að við vinnum. Það væri óskandi að fá þriðja sigurinn í röð núna en við þurfum þá að vera duglegar," segir Birna. Birna hefur spilað í gegnum meiðsli að undanförnu en segist vera öll að ná sér. „Ég reif vöðva frá rifbeininu og það blæddi inn á milli rifjanna. Það var eins og ég hafði brotnað. Ég er samt öll að koma til og það má koma við þetta núna," segir Birna sem missti ekki af neinum leik þrátt fyrir þessu leiðinlegu meiðsli. "Ég æfði ekki en píndi mig í leikina," segir Birna. Leikur Hauka og Keflavíkur hefst klukkan 19.15 á Ásvöllum í kvöld og á sama tíma tekur Snæfell á móti Hamar í Stykkishólmi og nágrannarnir Grindavík og Njarðvík mætast í Grindavík.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira