Umfjöllun: Góður seinni hálfleikur dugði ekki gegn Svartfjallalandi Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 29. ágúst 2009 15:57 Helena var stigahæst hjá Íslandi Mynd/Vilhelm Ísland tapaði fyrir Svartfjallalandi, 77-62, í lokaleik sínum í B-deild Evrópukeppninnar. Slakur fyrri hálfleikur gerði út um vonir Íslands gegn sterkasta liði deildarinnar. Svartfjallaland hóf leikinn betur og náði fljótt fimm stiga forystu, 6-1, en íslensku stelpurnar fóru illa með nokkur opin skot á upphafsmínútunum og virtust ekki hafa mikla trú á eigin aðgerðum. Birna Valgarðsdóttir náði að minnka muninn í tvö stig en nær komst íslenska liðið ekki og Svarfellingar náðu ellefu stiga forystu fyrir lok fyrsta leikhluta, 19-8. Ísland hitti aðeins úr tveim af ellefu skotum sínum utan af velli í fjórðungum og liðum er refsað fyrir það gegn Svartfjallandi sem sigrað hafur alla leiki sína í B-deild Evrópukeppninnar. Svartfellingar hófu annan leikhluta af krafti og náðu 18 stiga forystu, 30-12, þegar rétt þrjár mínútur voru liðnar af leikhlutanum. Þá tók íslenska liðið við sér. Liðið lék af mun meiri ákefð og fór að láta finna fyrir sér. Ísland skoraði níu stig gegn tveimur og minnkaði muninn í 21-32. Íslenska liðið náði ekki fylgja þessum góða leikkafla eftir út hálfleikinn og Svartfjallaland náði 15 stiga forystu fyrir hálfleikinn, 38-23. Miklu munaði um að Helena Sverrisdóttir náði sér ekki á strik í sóknarleiknum og hitti ekki úr neinu af sjö skotum sínum utan af velli í hálfleiknum. Birna Valgarðsdóttir skoraði sjö stig fyrir Ísland í hálfleiknum og Helena fimm, öll af vítalínunni. Allt annað var að sjá til Íslands í upphafi síðari hálfleiks og eftir fimm mínútur í þriðja leikhluta var munurinn kominn niður í tíu stig, 32-42. Svartfjallaland náði að auka forystuna í þrettán stig fyrir lok þriðja leikhluta, 54-41, en íslenska liðið lék mun betur í fjórðungnum en liðið hafði gert fram að því í leiknum, sérstaklega sóknarlega. Íslenska liðið náði ekki að minnka muninn í fjórða leikhluta þó Svartfellingar næðu aldrei meira en sautján stiga forystu í fjórðungnum. Svartfellingar gerðu það sem þær þurftu og komu í veg fyrir að leikurinn yrði spennandi með því halda Íslandi í öruggri fjarlægð og fögnuðu að lokum fimmtán stiga sigri, 77-62. Íslenska liðið getur vel við unað. Liðið lék vel í seinni hálfleik en slök nýting í fyrri hálfleik gerði það að verkum að úrslitin voru svo gott sem ráðin í hálfleik. Stig Íslands:Helena Sverrisdóttir 23, Birna Valgarðsdóttir 18, Kristrún Sigurjónsdóttir 8, Signý Hermannsdóttir 6, Hildur Sigurðardóttir 3, Hafrún Hálfdánardóttir 2, Guðrún Ámundadóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Sjá meira
Ísland tapaði fyrir Svartfjallalandi, 77-62, í lokaleik sínum í B-deild Evrópukeppninnar. Slakur fyrri hálfleikur gerði út um vonir Íslands gegn sterkasta liði deildarinnar. Svartfjallaland hóf leikinn betur og náði fljótt fimm stiga forystu, 6-1, en íslensku stelpurnar fóru illa með nokkur opin skot á upphafsmínútunum og virtust ekki hafa mikla trú á eigin aðgerðum. Birna Valgarðsdóttir náði að minnka muninn í tvö stig en nær komst íslenska liðið ekki og Svarfellingar náðu ellefu stiga forystu fyrir lok fyrsta leikhluta, 19-8. Ísland hitti aðeins úr tveim af ellefu skotum sínum utan af velli í fjórðungum og liðum er refsað fyrir það gegn Svartfjallandi sem sigrað hafur alla leiki sína í B-deild Evrópukeppninnar. Svartfellingar hófu annan leikhluta af krafti og náðu 18 stiga forystu, 30-12, þegar rétt þrjár mínútur voru liðnar af leikhlutanum. Þá tók íslenska liðið við sér. Liðið lék af mun meiri ákefð og fór að láta finna fyrir sér. Ísland skoraði níu stig gegn tveimur og minnkaði muninn í 21-32. Íslenska liðið náði ekki fylgja þessum góða leikkafla eftir út hálfleikinn og Svartfjallaland náði 15 stiga forystu fyrir hálfleikinn, 38-23. Miklu munaði um að Helena Sverrisdóttir náði sér ekki á strik í sóknarleiknum og hitti ekki úr neinu af sjö skotum sínum utan af velli í hálfleiknum. Birna Valgarðsdóttir skoraði sjö stig fyrir Ísland í hálfleiknum og Helena fimm, öll af vítalínunni. Allt annað var að sjá til Íslands í upphafi síðari hálfleiks og eftir fimm mínútur í þriðja leikhluta var munurinn kominn niður í tíu stig, 32-42. Svartfjallaland náði að auka forystuna í þrettán stig fyrir lok þriðja leikhluta, 54-41, en íslenska liðið lék mun betur í fjórðungnum en liðið hafði gert fram að því í leiknum, sérstaklega sóknarlega. Íslenska liðið náði ekki að minnka muninn í fjórða leikhluta þó Svartfellingar næðu aldrei meira en sautján stiga forystu í fjórðungnum. Svartfellingar gerðu það sem þær þurftu og komu í veg fyrir að leikurinn yrði spennandi með því halda Íslandi í öruggri fjarlægð og fögnuðu að lokum fimmtán stiga sigri, 77-62. Íslenska liðið getur vel við unað. Liðið lék vel í seinni hálfleik en slök nýting í fyrri hálfleik gerði það að verkum að úrslitin voru svo gott sem ráðin í hálfleik. Stig Íslands:Helena Sverrisdóttir 23, Birna Valgarðsdóttir 18, Kristrún Sigurjónsdóttir 8, Signý Hermannsdóttir 6, Hildur Sigurðardóttir 3, Hafrún Hálfdánardóttir 2, Guðrún Ámundadóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Sjá meira
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti