Bush ver björgun húsnæðislánasjóðanna 15. júlí 2008 14:44 George W. Bush, forseti Bandaríkjanna. Mynd/Reuters Húsnæðislánasjóðirnir Fannie Mae og Freddie Mac eru nægilega fjármagnaðir. Þetta sagði George W. Bush, forseti Bandríkjanna, á blaðamannafundi sem nú stendur yfir í Hvíta húsinu. Hann vísaði því á bug að ákvörðun ríkisstjórnarinnar að auka hlutafé sjóðanna í skugga mikilla afskrifta vegna þrenginga á fasteignamarkaði sé til þess fallið að bjarga hluthöfum sjóðanna. Gengi hlutabréfa í báðum sjóðum hefur fallið um tæp þrjátíu prósent í dag eftir að frá því var greint að þeir glímdu við lausafjárskort. Þá sagði bandaríski fjárfestingarbankinn Goldman Sachs í gær að staða sjóðanna væri mjög slæm. Líklegt sé að gengi hlutabréfa í þeim geti fallið um allt að 35 prósent á næstunni og var mælt með því að fjárfestar losuðu sig við bréf sín í þeim. Fannie Mae og Freddie Mac njóta stuðnings bandaríska ríkisins og sækja fé í ríkiskassann sem sjóðirnir svo lána áfram. Bush sagði stöðuna erfiða en sjóðirnir væru styrkir. Ekki kæmi til greina að hækka skatta til að mæta þeim vanda sem steðji að bandarísku efnahagslífi um þessar mundir. „Það væru mistök," sagði George W. Bush. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Húsnæðislánasjóðirnir Fannie Mae og Freddie Mac eru nægilega fjármagnaðir. Þetta sagði George W. Bush, forseti Bandríkjanna, á blaðamannafundi sem nú stendur yfir í Hvíta húsinu. Hann vísaði því á bug að ákvörðun ríkisstjórnarinnar að auka hlutafé sjóðanna í skugga mikilla afskrifta vegna þrenginga á fasteignamarkaði sé til þess fallið að bjarga hluthöfum sjóðanna. Gengi hlutabréfa í báðum sjóðum hefur fallið um tæp þrjátíu prósent í dag eftir að frá því var greint að þeir glímdu við lausafjárskort. Þá sagði bandaríski fjárfestingarbankinn Goldman Sachs í gær að staða sjóðanna væri mjög slæm. Líklegt sé að gengi hlutabréfa í þeim geti fallið um allt að 35 prósent á næstunni og var mælt með því að fjárfestar losuðu sig við bréf sín í þeim. Fannie Mae og Freddie Mac njóta stuðnings bandaríska ríkisins og sækja fé í ríkiskassann sem sjóðirnir svo lána áfram. Bush sagði stöðuna erfiða en sjóðirnir væru styrkir. Ekki kæmi til greina að hækka skatta til að mæta þeim vanda sem steðji að bandarísku efnahagslífi um þessar mundir. „Það væru mistök," sagði George W. Bush.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira