Stenson vann eftir sjöfaldan bráðabana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. febrúar 2008 09:52 Henrik Stenson. Nordic Photos / Getty Images Svíinn Henrik Stenson háði harða baráttu við Trevor Immelman frá Suður-Afríku á heimsmeistarakeppninni í holukeppni í gær. Stenson hefur titil að verja á mótinu en hann þurfti sjöfaldan bráðabana til að klófesta sigurinn í gær og þar með sæti í 16-manna úrslitum. Hann náði loksins fugli á sjöundu aukaholunni í viðureign þeirra í gær en Immelman varð að sætta sig við par. Tiger Woods komst einnig áfram en hann vann fremur þægilegan þriggja vinninga sigur á Arron Oberholser. Sergio Garcia, Colin Montgomerie, Padraig Harrington, Vijay Singh, Stuart Appleby og Justin Leonard komust allir áfram en þeir Phil Mickelson, Lee Westwood, Luke Donald og Stewart Cink duttu allir úr leik. 16-manna úrslit: Tiger Woods - Aaron Baddeley Paul Casey - KJ Choi Sigurvegararnir úr þessum tveimur viðureignum mætast í fjórðungsúrslitum og á hið sama við í viðureignunum hér fyrir neðan. Jonathan Byrd - Henrik Stenson Woody Austin - Boo Weekley Stuart Appleby - Justin Leonard Rod Pampling - Vijay Singh Steve Stricker - Angel Cabrera Colin Montgomerie - Stewart Cink Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Svíinn Henrik Stenson háði harða baráttu við Trevor Immelman frá Suður-Afríku á heimsmeistarakeppninni í holukeppni í gær. Stenson hefur titil að verja á mótinu en hann þurfti sjöfaldan bráðabana til að klófesta sigurinn í gær og þar með sæti í 16-manna úrslitum. Hann náði loksins fugli á sjöundu aukaholunni í viðureign þeirra í gær en Immelman varð að sætta sig við par. Tiger Woods komst einnig áfram en hann vann fremur þægilegan þriggja vinninga sigur á Arron Oberholser. Sergio Garcia, Colin Montgomerie, Padraig Harrington, Vijay Singh, Stuart Appleby og Justin Leonard komust allir áfram en þeir Phil Mickelson, Lee Westwood, Luke Donald og Stewart Cink duttu allir úr leik. 16-manna úrslit: Tiger Woods - Aaron Baddeley Paul Casey - KJ Choi Sigurvegararnir úr þessum tveimur viðureignum mætast í fjórðungsúrslitum og á hið sama við í viðureignunum hér fyrir neðan. Jonathan Byrd - Henrik Stenson Woody Austin - Boo Weekley Stuart Appleby - Justin Leonard Rod Pampling - Vijay Singh Steve Stricker - Angel Cabrera Colin Montgomerie - Stewart Cink
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira