Tiger keppir ekki meira í ár Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. júní 2008 16:16 Tiger Woods var sárkvalinn á opna bandaríska meistaramótinu um helgina. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods verður frá það sem eftir lifir keppnistímabilsins þar sem hann mun gangast undir aðgerð á hné. Hann var frá í tvo mánuði þar til hann keppti á opna bandaríska meistaramótinu um helgina. Hann meiddist á þriðja keppnisdegi mótsins en kláraði það engu að síður og bar á endanum sigur úr býtum. En hann mun missa af opna breska meistaramótinu, PGA-meistaramótinu og Ryder-bikarkeppninni. „Nú er kominn tími til að ég hlusti á mína lækna og einbeiti mér að þeirri endurhæfingu sem er framundan," sagði Woods í orðsendingu á heimasíðu sinni. Hann mun einnig hafa brákast á tveimur stöðum á vinstri fótleggnum í undirbúningi sínum fyrir mótið sem var afar strangur. Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods verður frá það sem eftir lifir keppnistímabilsins þar sem hann mun gangast undir aðgerð á hné. Hann var frá í tvo mánuði þar til hann keppti á opna bandaríska meistaramótinu um helgina. Hann meiddist á þriðja keppnisdegi mótsins en kláraði það engu að síður og bar á endanum sigur úr býtum. En hann mun missa af opna breska meistaramótinu, PGA-meistaramótinu og Ryder-bikarkeppninni. „Nú er kominn tími til að ég hlusti á mína lækna og einbeiti mér að þeirri endurhæfingu sem er framundan," sagði Woods í orðsendingu á heimasíðu sinni. Hann mun einnig hafa brákast á tveimur stöðum á vinstri fótleggnum í undirbúningi sínum fyrir mótið sem var afar strangur.
Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira