Nuddari með styrktartónleika 21. september 2008 07:00 Arnhildur hvetur almenning til að mæta á tónleikana, skemmta sér og styrkja Umhyggju í leiðinni. Fjöldi tónlistarmanna kemur fram á styrktartónleikum fyrir samtökin Umhyggju á Nordica hóteli 28. september. Á meðal þeirra sem stíga á svið á tónleikunum verða Ragnar Bjarnason, Egill Ólafsson, Stefán Hilmarsson, Sigga Beinteins, Friðrik Ómar, Regína Ósk og Hörður Torfason. Arnhildur S. Magnúsdóttir, nuddari og jógakennari, skipuleggur tónleikana með aðstoð tónlistarmannsins Geirs Ólafssonar sem treður einnig upp. Þetta er í fyrsta sinn sem hún kemur nálægt tónleikahaldi en lætur það ekki aftra sér. „Ég er búin að ganga með þetta í maganum síðan í fyrrahaust,“ segir Arnhildur. „Ég hef verið að vinna með fólki á sambýlum sem er búið að vera langveikt og það er lítið gert fyrir þetta fólk. Mér finnst þetta alveg sjálfsagt og það mættu fleiri gera þetta. Arnhildur greindist sjálf með krabbamein sem hún er nú laus við og veit því vel um hvað málið snýst. „Það er ekkert sjálfgefið að sleppa svona auðveldlega og ég þakka fyrir að fá að vera lifandi,“ segir hún og er jafnframt þakklát þeim tónlistarmönnum sem samþykktu að gefa vinnu sína. Hvetur hún almenning til að leggja málefninu lið og mæta á tónleikana, en Umhyggja er félag sem vinnur að bættum hag sjúkra barna og fjölskyldna þeirra. Miðasalan fer fram á midi.is og er miðaverð 2.000 krónur. Tónleikarnir hefjast klukkan 20. Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Edrú í eitt ár Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Fjöldi tónlistarmanna kemur fram á styrktartónleikum fyrir samtökin Umhyggju á Nordica hóteli 28. september. Á meðal þeirra sem stíga á svið á tónleikunum verða Ragnar Bjarnason, Egill Ólafsson, Stefán Hilmarsson, Sigga Beinteins, Friðrik Ómar, Regína Ósk og Hörður Torfason. Arnhildur S. Magnúsdóttir, nuddari og jógakennari, skipuleggur tónleikana með aðstoð tónlistarmannsins Geirs Ólafssonar sem treður einnig upp. Þetta er í fyrsta sinn sem hún kemur nálægt tónleikahaldi en lætur það ekki aftra sér. „Ég er búin að ganga með þetta í maganum síðan í fyrrahaust,“ segir Arnhildur. „Ég hef verið að vinna með fólki á sambýlum sem er búið að vera langveikt og það er lítið gert fyrir þetta fólk. Mér finnst þetta alveg sjálfsagt og það mættu fleiri gera þetta. Arnhildur greindist sjálf með krabbamein sem hún er nú laus við og veit því vel um hvað málið snýst. „Það er ekkert sjálfgefið að sleppa svona auðveldlega og ég þakka fyrir að fá að vera lifandi,“ segir hún og er jafnframt þakklát þeim tónlistarmönnum sem samþykktu að gefa vinnu sína. Hvetur hún almenning til að leggja málefninu lið og mæta á tónleikana, en Umhyggja er félag sem vinnur að bættum hag sjúkra barna og fjölskyldna þeirra. Miðasalan fer fram á midi.is og er miðaverð 2.000 krónur. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.
Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Edrú í eitt ár Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira