Fjárfestar bjartsýnni á afkomu fjármálafyrirtækja 5. desember 2008 22:07 Miðlarar taka við pöntunum frá fjárfestum á hlutabréfamarkaði á Wall Street í Bandaríkjunum. Mynd/AP Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í Bandaríkjunum í dag í kjölfar nokkurra sveiflna þrátt fyrir að atvinnuleysi hafi aukist vestra á milli mánaða í nóvember. Atvinnuleysi er komið í 6,7 prósent, sem er rétt undir svörtustu spám. Atvinnuleysi jókst í flestum geirum, að sögn Associated Press-fréttastofunnar. Dagurinn byrjaði reyndar ekki efnilega og var almennt reiknað með áframhaldandi lækkun. Þegar á leið snerist þróunin yfir í hægfara uppsveiflu, ekki síst eftir að fjármálafyrirtækið Hartford Financial Services Group sagðist í afkomuspá sinni reikna með öllu betra ári í bókum sínum en gert hafi verið ráð fyrir fram til þessa. Associated Press hefur eftir Kim Caughey, greinanda hjá Fort Pitt Capital Group, að bjartsýni hafi aukist í röðum fjárfesta í kjölfarið og hafi þeir keypt hlutabréf í fjármála- og tryggingafyrirtækjum. S&P 500-hlutabréfavísitalan hækkaði um 3,65 prósent, Dow Jones-vísitalan um 3,09 prósent og Nasdaq-tæknivísitalan um 4,4 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í Bandaríkjunum í dag í kjölfar nokkurra sveiflna þrátt fyrir að atvinnuleysi hafi aukist vestra á milli mánaða í nóvember. Atvinnuleysi er komið í 6,7 prósent, sem er rétt undir svörtustu spám. Atvinnuleysi jókst í flestum geirum, að sögn Associated Press-fréttastofunnar. Dagurinn byrjaði reyndar ekki efnilega og var almennt reiknað með áframhaldandi lækkun. Þegar á leið snerist þróunin yfir í hægfara uppsveiflu, ekki síst eftir að fjármálafyrirtækið Hartford Financial Services Group sagðist í afkomuspá sinni reikna með öllu betra ári í bókum sínum en gert hafi verið ráð fyrir fram til þessa. Associated Press hefur eftir Kim Caughey, greinanda hjá Fort Pitt Capital Group, að bjartsýni hafi aukist í röðum fjárfesta í kjölfarið og hafi þeir keypt hlutabréf í fjármála- og tryggingafyrirtækjum. S&P 500-hlutabréfavísitalan hækkaði um 3,65 prósent, Dow Jones-vísitalan um 3,09 prósent og Nasdaq-tæknivísitalan um 4,4 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira