Birgir Leifur sigraði á Spáni 10. nóvember 2007 16:15 Birgir Leifur Hafþórsson kórónaði frábæran leik sinn á úrtökumótinu á Acos Gardens með því að leika lokahringinn á þremur höggum undir pari og tryggja sér sigur á mótinu. Mótið er 2. stigs úrtökumóti fyrir evrópsku mótaröðina á næsta ári, þar sem 19 efstu kylfingarnir á þessu móti komast á lokaúrtökumótið sem fram fer í næsta mánuði. Birgir Leifur hafði eins höggs forystu á mótinu áður en keppni hófst í dag en kláraði síðasta hringinn á 69 höggum eða þremur undir pari. Hann var því samtals á 14 höggum undir pari á mótinu. Birgir fékk 200.000 krónur í verðlaunafé fyrir sigur á mótinu og í samtali við kylfing.is sagðist hann yfir sig ánægður með spilamennskuna. "Ég er afskaplega ánægður. Þetta gekk frábærlega og nú er barra að halda áfram á sömu braut. Þetta gefur mér ekkert nema aukið sjálfstraust og nú veit ég að ég get þetta," sagði Birgir í samtali við kylfing.is í dag. Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson kórónaði frábæran leik sinn á úrtökumótinu á Acos Gardens með því að leika lokahringinn á þremur höggum undir pari og tryggja sér sigur á mótinu. Mótið er 2. stigs úrtökumóti fyrir evrópsku mótaröðina á næsta ári, þar sem 19 efstu kylfingarnir á þessu móti komast á lokaúrtökumótið sem fram fer í næsta mánuði. Birgir Leifur hafði eins höggs forystu á mótinu áður en keppni hófst í dag en kláraði síðasta hringinn á 69 höggum eða þremur undir pari. Hann var því samtals á 14 höggum undir pari á mótinu. Birgir fékk 200.000 krónur í verðlaunafé fyrir sigur á mótinu og í samtali við kylfing.is sagðist hann yfir sig ánægður með spilamennskuna. "Ég er afskaplega ánægður. Þetta gekk frábærlega og nú er barra að halda áfram á sömu braut. Þetta gefur mér ekkert nema aukið sjálfstraust og nú veit ég að ég get þetta," sagði Birgir í samtali við kylfing.is í dag.
Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira