Hamilton: Gátum ekkert að gert Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. október 2007 19:43 Hamilton reyndi að brosa út í annað eftir keppnina. Nordic Photos / Getty Images Lewis Hamilton reyndi að vera jákvæður þrátt fyrir að hafa misst af heimsmeistaratitlinum í lokakeppni tímabilsins. Hann lenti í vandræðum í byrjun þegar hann læsti bremsunum og svo varð bilun í gírkassa til þess að hann féll aftur í átjánda sætið. Kimi Raikkönen á Ferrari varð heimsmeistari í dag. „Hverjum hefði dottið í hug að ég myndi ná öðru sæti á mínu fyrsta ári í Formúlunni?“ sagði Hamilton eftir keppinina í dag. „Það var ekkert sem við gátum að gert. Við gerðum það besta sem við gátum og liðið stóð sig frábærlega allt tímabilið. Ég trúi því enn að bíllinn okkar hafi verið hraðskreiðastur.“ Hamilton var strax byrjaður að hugsa um næsta tímabil. „Það eru 22 vikur í næstu keppni. Ég mæti til leiks í betra líkamlegu formi, afslappaðri, reyndari og í betri bíl.“ Ron Dennis, liðsstjóri McLaren, sagði að eina alvöru bilunin í bíl McLaren hafi komið á versta tíma ársins. „Gírkassinn skipti í hlutlausan í ákveðinn tíma en svo leystist málið að sjálfu sér,“ sagði Dennis. Formúla Tengdar fréttir Raikkönen: Misstum aldrei trúna Kimi Raikkönen sagði eftir sigurinn í Brasilíu í dag að hann og lið sitt hefðu aldrei misst trúna á því að liðið gæti staðið upp sem sigurvegari. 21. október 2007 18:22 Kimi Raikkönen heimsmeistari Kimi Raikkönen er heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1 eftir sigur í ótrúlegri keppni í Brasilíu í dag. 21. október 2007 17:31 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton reyndi að vera jákvæður þrátt fyrir að hafa misst af heimsmeistaratitlinum í lokakeppni tímabilsins. Hann lenti í vandræðum í byrjun þegar hann læsti bremsunum og svo varð bilun í gírkassa til þess að hann féll aftur í átjánda sætið. Kimi Raikkönen á Ferrari varð heimsmeistari í dag. „Hverjum hefði dottið í hug að ég myndi ná öðru sæti á mínu fyrsta ári í Formúlunni?“ sagði Hamilton eftir keppinina í dag. „Það var ekkert sem við gátum að gert. Við gerðum það besta sem við gátum og liðið stóð sig frábærlega allt tímabilið. Ég trúi því enn að bíllinn okkar hafi verið hraðskreiðastur.“ Hamilton var strax byrjaður að hugsa um næsta tímabil. „Það eru 22 vikur í næstu keppni. Ég mæti til leiks í betra líkamlegu formi, afslappaðri, reyndari og í betri bíl.“ Ron Dennis, liðsstjóri McLaren, sagði að eina alvöru bilunin í bíl McLaren hafi komið á versta tíma ársins. „Gírkassinn skipti í hlutlausan í ákveðinn tíma en svo leystist málið að sjálfu sér,“ sagði Dennis.
Formúla Tengdar fréttir Raikkönen: Misstum aldrei trúna Kimi Raikkönen sagði eftir sigurinn í Brasilíu í dag að hann og lið sitt hefðu aldrei misst trúna á því að liðið gæti staðið upp sem sigurvegari. 21. október 2007 18:22 Kimi Raikkönen heimsmeistari Kimi Raikkönen er heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1 eftir sigur í ótrúlegri keppni í Brasilíu í dag. 21. október 2007 17:31 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Raikkönen: Misstum aldrei trúna Kimi Raikkönen sagði eftir sigurinn í Brasilíu í dag að hann og lið sitt hefðu aldrei misst trúna á því að liðið gæti staðið upp sem sigurvegari. 21. október 2007 18:22
Kimi Raikkönen heimsmeistari Kimi Raikkönen er heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1 eftir sigur í ótrúlegri keppni í Brasilíu í dag. 21. október 2007 17:31