Beðið eftir uppgjörstölum vestanhafs 9. október 2007 15:11 Fjárfestar bíða með eftirvæntingu eftir uppgjörstölum bandarískar stórfyrirtækja á þriðja ársfjórðungi. Mynd/AFP Gengi helstu hlutabréfavísitalna í Bandaríkjunum hefur hækkað í dag en fjárfestar bíða afkomutalna nokkurra stórfyrirtækja fyrir þriðja ársfjórðung þar í landi. Mesta eftirvæntingin liggur í tölum bandaríska álrisans Alcoa, sem birtir tölur sínar eftir lokun markaða vestanhafs í kvöld auk þess sem bandaríski seðlabankinn birtir álit sitt um stöðu efnahagsmála af síðasta vaxtaákvörðunarfundi sínum í september síðar í dag. Flestir gera ráð fyrir því að Alcoa hagnist um 7,4 milljarða bandaríkjadali, jafnvirði tæplega 450 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi, sem er fimm prósenta aukning á milli ára. Gengi bréfa í félaginu hefur hækkað um rúmlega eitt prósent á markaði í Bandaríkjunum í dag. Fjárfestar bíða með sérstakri eftirvæntingu eftir punktum af fundi bandaríska seðlabankans en þar er vonast til að hægt verði að sjá næstu skref bankans. Flestir vonast til að seðlabankinn endurtaki ákvörðun sína frá í septemberlok og lækki stýrivexti um allt að 25 punkta til að koma til móts við þrengingar á fjármálamörkuðum upp á síðkastið. Ástandið hefur hins vegar batnað talsvert frá síðasta vaxtaákvörðunarfundi en þá lækkaði bankinn stýrivexti um 50 punkta, langt umfram spár. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Gengi helstu hlutabréfavísitalna í Bandaríkjunum hefur hækkað í dag en fjárfestar bíða afkomutalna nokkurra stórfyrirtækja fyrir þriðja ársfjórðung þar í landi. Mesta eftirvæntingin liggur í tölum bandaríska álrisans Alcoa, sem birtir tölur sínar eftir lokun markaða vestanhafs í kvöld auk þess sem bandaríski seðlabankinn birtir álit sitt um stöðu efnahagsmála af síðasta vaxtaákvörðunarfundi sínum í september síðar í dag. Flestir gera ráð fyrir því að Alcoa hagnist um 7,4 milljarða bandaríkjadali, jafnvirði tæplega 450 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi, sem er fimm prósenta aukning á milli ára. Gengi bréfa í félaginu hefur hækkað um rúmlega eitt prósent á markaði í Bandaríkjunum í dag. Fjárfestar bíða með sérstakri eftirvæntingu eftir punktum af fundi bandaríska seðlabankans en þar er vonast til að hægt verði að sjá næstu skref bankans. Flestir vonast til að seðlabankinn endurtaki ákvörðun sína frá í septemberlok og lækki stýrivexti um allt að 25 punkta til að koma til móts við þrengingar á fjármálamörkuðum upp á síðkastið. Ástandið hefur hins vegar batnað talsvert frá síðasta vaxtaákvörðunarfundi en þá lækkaði bankinn stýrivexti um 50 punkta, langt umfram spár.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira