Rannsaka innherjasvik í Carnegie 13. september 2007 09:44 Efnahagsbrotadeild sænsku lögreglunnar hefur einn starfsmann sænska fjárfestingabankans Carnegie í haldi vegna innherjasvika. Sænska blaðið Dagbladet segir hrinu innherjasvika í landinu beinast að litlum hópi manna í sænsku fjármálalífi. Innhverjasvikin hafa komið harkalega niður á gengi bréfa í bankanum. Dagbladet segir fjölda svikamála sem þessara hafa skekið sænskt fjármálalíf á árinu en margt bendi til að hinir grunuðu séu kunningjar, útskrifaðir úr einum og sama viðskiptaháskólanum í Stokkhólmi.Blaðið segir sömuleiðis að sænska ríkisstjórnin hafi fram á það við stjórnendur Carnegie að þeir gefi skýringar á því hvernig starfsmenn bankans hafi höndlað með 630 milljónir sænskra króna, jafnvirði sex milljarða íslenskra króna, á síðastliðnum tveimur árum. Þetta jafngildir hagnaði af verðbréfaviðskiptum sem skrifast á þrjá verðbréfamiðlara á vegum Carnegie á síðustu tveimur árum og varð til þess að hagnaður bankans var 227 milljónum sænskra króna hærri en efni stóðu til.Rannsókn lögreglunnar og svikamálin hafa komið illa við Carnegie en gengi bankans hefur fallið úr 160 sænskum krónum á hlut í 120 krónur síðan í febrúar á þessu ári.Landsbankinn átti 20 prósenta hlut í Carnegie en seldi hann í fyrravor. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Efnahagsbrotadeild sænsku lögreglunnar hefur einn starfsmann sænska fjárfestingabankans Carnegie í haldi vegna innherjasvika. Sænska blaðið Dagbladet segir hrinu innherjasvika í landinu beinast að litlum hópi manna í sænsku fjármálalífi. Innhverjasvikin hafa komið harkalega niður á gengi bréfa í bankanum. Dagbladet segir fjölda svikamála sem þessara hafa skekið sænskt fjármálalíf á árinu en margt bendi til að hinir grunuðu séu kunningjar, útskrifaðir úr einum og sama viðskiptaháskólanum í Stokkhólmi.Blaðið segir sömuleiðis að sænska ríkisstjórnin hafi fram á það við stjórnendur Carnegie að þeir gefi skýringar á því hvernig starfsmenn bankans hafi höndlað með 630 milljónir sænskra króna, jafnvirði sex milljarða íslenskra króna, á síðastliðnum tveimur árum. Þetta jafngildir hagnaði af verðbréfaviðskiptum sem skrifast á þrjá verðbréfamiðlara á vegum Carnegie á síðustu tveimur árum og varð til þess að hagnaður bankans var 227 milljónum sænskra króna hærri en efni stóðu til.Rannsókn lögreglunnar og svikamálin hafa komið illa við Carnegie en gengi bankans hefur fallið úr 160 sænskum krónum á hlut í 120 krónur síðan í febrúar á þessu ári.Landsbankinn átti 20 prósenta hlut í Carnegie en seldi hann í fyrravor.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira