Kylfingar fagna símabanni á opna breska 18. júlí 2007 20:30 Tiger Woods NordicPhotos/GettyImages Algjört farsímabann hefur verið sett á Carnoustie á meðan Opna breska Meistaramótið fer fram. Leitað verður á öllum áhorfendum áður en þeir fara inn á svæðið og þeir sem gleyma að skilja símana sína eftir heima getið geymt þá í geymslum við völlinn. Colin Montgomerie er mjög sáttur við að þessa ákvörðum R&A um það að banna síma. Hann hefur oft lent í því að sími hringi þegar hann er að slá og hefur það mjög mikil áhrif á einbeitingu kylfinga. Tiger Woods sagði einnig að þetta væri frábært framtak því að í fyrra þegar hann var í lokahollinu með Sergio Garcia þá hefðu þeir lent í miklum vandræðum vegna síma. Þeir voru að reyna að halda í við næst síðasta hollið en það hafi gengið illa því að þeir hefðu mjög oft þurft að hætta við högg vegna síma. Ekki það að símar hefðu verið að hringja þegar þeir hefðu verið að slá heldur var fólk að taka myndir á símana sem gáfu frá sér hljóð þegar mydnin var tekinn. Darren Clarke segir að Skotar séu mjög meðvitaðir um golf og skilji vel að truflun áhorfenda verði sem minnst og hann fullyrðir það að truflunin verði mun minni í Skotlandi heldur en öðrum stöðum sem mótaröðin er spiluð. Frétt af kylfingur.is Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Algjört farsímabann hefur verið sett á Carnoustie á meðan Opna breska Meistaramótið fer fram. Leitað verður á öllum áhorfendum áður en þeir fara inn á svæðið og þeir sem gleyma að skilja símana sína eftir heima getið geymt þá í geymslum við völlinn. Colin Montgomerie er mjög sáttur við að þessa ákvörðum R&A um það að banna síma. Hann hefur oft lent í því að sími hringi þegar hann er að slá og hefur það mjög mikil áhrif á einbeitingu kylfinga. Tiger Woods sagði einnig að þetta væri frábært framtak því að í fyrra þegar hann var í lokahollinu með Sergio Garcia þá hefðu þeir lent í miklum vandræðum vegna síma. Þeir voru að reyna að halda í við næst síðasta hollið en það hafi gengið illa því að þeir hefðu mjög oft þurft að hætta við högg vegna síma. Ekki það að símar hefðu verið að hringja þegar þeir hefðu verið að slá heldur var fólk að taka myndir á símana sem gáfu frá sér hljóð þegar mydnin var tekinn. Darren Clarke segir að Skotar séu mjög meðvitaðir um golf og skilji vel að truflun áhorfenda verði sem minnst og hann fullyrðir það að truflunin verði mun minni í Skotlandi heldur en öðrum stöðum sem mótaröðin er spiluð. Frétt af kylfingur.is
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira